Danmarks Breve

BREV TIL: Sigurður Jónsson FRA: Arní Magnússon (1711-05-08)

[ARNE MAGNUSSON REFERAT] TIL SYSSELMAND SIGURÐUR JONSSON. 8. maj 1711.

Trykt efter brevuddrag med skriverbånd i AM. 209, 8vo (bl. 80—81). Angående medfølgende sagabog oplyser skriveren, at »min herre siger«, at teksten heri ikke stammer fra Hulda, men fra en i Danmark værende skindbog, og at han advarer mod at sammenstøbe en tekst fra de to kilder. — En tilhørende egh. indholdsfortegnelse af A. M. viser, at de pågældende sagaer stammer fra Flatøbogen og har stået i en bog i folio skr. af Kolbeinn Hannesson; A. M. tilføjer i en seddelnotits (hvor bogen angives at være afsendt til S. J. 8. martii!) »þesse bok er, óefad, uppskrifud ad forlage Sr. Torfa epter bokum Mag. Bryniolfs. Enn hvar mun bok Mag. Bryniolfs vera af orden. Magnus kongs Saga er i bok Sveins Torfasonar, sem eg eignadizt«.

Ur brefe til Sigurdar Jonssonar á Vollum 8. may 1711.

Ahrærande sögubókina sem hier med fylger, þa seiger minn herra sig ad ætla, ad ecki muni þad riett hin sama bok vera, sem þier honum i haust sögdud ydur ad eiga og upphafed á vanta. Meinar hann ydar bók skrifada vera epter höfudlausre kalfskinnsbók, sem fyrrum flæktest i Borgarfirde og þeir þar kölludu s. 253 Huldu. Enn þessa sem hier med fylger meinar hann i fyrstu deriverada vera ur kalfskins bok, sem nu sie i Danmörk. Lætur hann ydur þetta þvi segia, ad þier ecke hier i villest, ef fylla villdud ydar bok ur þessarre, þvi hann ætlar þad mune ecki skie kunna. Meinar þvi radligra, ad þier lated hier ur uppskrifa allar sögur Magnuss kongz góda og Haralldz Sigurdarsonar med þáttunum, þvi annars muni hrærikál verda ur bádum bokunum og epterkomendurner þar vid villast, ætlandi ad þvilik gomul bók mundi einnhvern tima til hafa vered, sem þesse ydar yrde, ef framan vid hana være skeitt ur þessarre, en hann segest villdi, ad menn hindradi alla villu hia epterkomendunum svo mikid sem yrdi. Seigest hann alika samanskeitta Magnuss kongz sögu sied hafa, og þeckt ad ur tveímur bókum samanspunninn være, þукег honum hun vered hafa alika og kyr med hestshöfde. Nu seiger hann sig gillde einu, þótt þier bókenne leingur enn skiemur bihallded, þvi hann seigest helldur vilia missa sinnar bókar enn vita, ad þier ránga bók eiged, sem sidan kunne börn ydar ad villa.