Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Sigurður Jónsson (1710-04-28)

SYSSELMAND SIGURÐUR JÓNSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Hvytarvollum d. 28. Aprilis Anno 1710.

Trykt efter orig. i AM. 261, folio og angår dette håndskrift (bp. Gisle Jonssons máldaga-bog), som A. M. får tilladelse til at beholde, mod at levere en afskrift. Sml. den AM.ske Katalog I, s. 238 samt »Tillæg og rettelser«. Adr. »vonande a Varmalæk hvar ad brefed byde«.

Jeg þacka þienustusamlegast Hans sydustu (sem og firrumm) æru bevysingar mier til handa, sem mig obligera hans H. d. til þienustu. þessara farra brefs orda efne er ad minnast á brefa bækur, sem El. fader kinne ad eiga hia Edla Hr. Secreter[er] sem er Maldaga bok Hr. Gisla Jónssonar; henne seiger fader minn þier behallda meiged, enn oskar þó sier utskrifftarennar unna villdud, og su sie riett samanlesenn, og handskryfftud med ydar nafne bidur hann fyrer, enn brefa bækurnar meiga byda samt i ydar forvaringu, þar til samfunder verda; eg skryfa þessar breflijnur i mesta flijter reysu ferdugur, og bid Hans H. d. þær forlate. Hestarner tveyr munu hönum til þienustu inn yfer breckuna til verda á Varmalæk, anann lætur abuandenn þar Nikulas til, enn anar kiemur fra Heste.

Eg enda þessar breflijnur med hvorskins velfarnadar oskum til Hans H. d., med minne samt kiærustunnar þienustusamlegustu qvediu.

Forbliffande H. d. þienustu viliugur vin og tiener
Sigurdur Jónsson.