Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Steinn Jónsson (1711-08-19)

BISKOP STEINN JÓNSSON TIL [ARNE MAGNUSSON] Setberge d. 19. Aug. Anno 1711.

Trykt efter orig. i AM. 451, folio. Takker for de til København sendte anbefalinger. Kan desværre ikke tage Snorre Jonsson til rektor på Holar, da pladsen er besat med þorleifur Halldorsson. Om Torfæi litterære arbejder, giftermål og befindende, samt A. M.s brevveksling med justitsråd Reitzer.

Veledla og Velbyrdigie Hr. Assessor,
Háttvirdande herra og fauteur.

Jeg þacka skillduglegast firer hans velbyrdigheita aludlegt tilskrif, sem eg medtók þann 16. dag þessa mánadar, ásamt þar medfylgiande gratulation og gódar ósker, sovel sem sierhvört s. 255 undanfared ágiæte mier audsyndt; og sierdeylislega finn íeg mig skilldugann med þöckumm ad vidurkienna veledla Hr. Assessors stóru höyflegheit vid mig í hans brefumm til Kaupenhafnar og þar af komnar nákvæmlegar velgiörder í hans velbyrdugh. garde á næstlidnumm vetre. Jeg villde óska, ad Jeg kinne vera so luckulegur þær sönıu ad afþiena og ásannast lála, í einhvöriu þvy sem Hr. Assessor mier villde tilseigia, eda íeg kinne uppþeinkia, hönumm eda hans til þocknunar. Enn hvad vidvykur Hr. Assessors tilmælumm umm Monsr. Snorra Jónsson, ad íeg villde antaka hann til ad vera rector skólans á Hólumm, þá fæ eg naudsinlega í þetta sinn mig ad afsaka, ad ádur enn eg medtók hans góda tilskrif, var allareidu eirn annar þar til settur, nefnelega Mag: þorleifur Halldórsson, sem hingad ad landenu med mier reiste og var til þess embættis (ef lidugt være eda yrde) ánefndur í Kaupenhavn, jafnvel med hans höy Excellencis Hr. Gylldenlevis vitund og samþicke, hvar uppa íeg, vikunne ádur enn íeg Hr. Assessors brief medtók, gaf Mag. Þorleife skriflega kallan til ad vera rector skólans á Hólumm og kunne eche þess vegna þad afftur ad kalla; þad er og sannast, ad eg visse aungvann til þess embættis hentugare, sierdeilis vegna hans lærdóms og þeirrar gáfu, sem Jeg í Kaupenhavn fornam hann hafde til ad informera adra. Persónann feck og eitt ypparlegt skudsmaal frá rectore Academiæ, og hefe Jeg eckert contrarium fornumed. Annars medkienne Jeg, ad Monsr. Gottrup skillde aldeilis ecke hafa stadid Monsr. Snorra í veigie þar umm, so mikid sem í minu valide var, hvör sem hann hefde recommenderad, þar mier er med sönnu flutt umm Monsr. Snorra gódann lærdóm og skickanlegann lifnad, fæ íeg þess vegna ad bidia afsökunar, ad ieg þessu ecke ödruvís kunne til vegar ad koma. Verde Monsr. Snorre vid heyrara embættid frammveigis á Hólumm, skal mier þad ey ad eins kiært vera, helldur skal eg, Hr. Assessors vegna, þiena hönumm, í því eg má til vegar koma. Bók Assessors þormódar, sem hann ummgietur, er nu klár og utgeinginn, enn ecke nockud exemplar þar af hingad til lands komed, effter þvy hun ecke var sorterud, þá Jeg fra Kaupenhavn burtreiste, ey helldur koparstickinn öll afþrickt. Author bókarinnar heire eg life enn nu, og sie gifftur ad níu, hann hefur tekid sier gemalh, syna firrummverande hushollder(s)ke, Önnu Hannsdottur; mer er og sagt, effter þeim sem hiá hönumm hafa vered, ad hann sie komenn afftur til sinnar heilsu, sem hann seinast í Kaupenhavn hafde so nær tapad, enn ecke hafe hann nu neitt under höndumm ad skrifa. Vid Justitz raad s. 256 Reitzer tók Jeg afskeid, tveim dögumm firer mina burtreysu og gat hann þá ecke umm nein bref til Hr. Assessors med mier ad skicka, annars seygir Mag. Þorleifur mier, ad sama dagienn sem vid reistumin, hafe hann hafft vid ord ad skrifa Hr. Assessor til, enn hvört þad er skied, veit eg ecke; hann hafde og gietid til, ad brief Hr. Assessors til syn mundu hafa forgeingid med þvy tapada Stickisholms skipe. Hann deponerade nu í vor sinn rector grad, enn professor Bircherod tók vid af hönumm. Fleira veit eg ecke veledla Hr. Assessori i þetta sinn ad notificera, sem merkverdugt sie og hann mune vita vilia. Enda þvy med ósk allrar lucku og blessunar, og so vel ad endyngu sem upphafe med kiærlegu þacklæte, hvar med eg er og íafnann forblyf

Veledla og Velbyrdigs Hr. Assessors
jafnann þienustuviliugur vin og þienare
Steirn Jonsson.