Jónsson, Steinn BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Jónsson, Steinn (1729-10-09)

BISKOP STEINN JÓNSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Hoolum d. 9da October Anno 1729.

Efter orig. i AM. Access. 1. Har modtaget A. M.s brev af 18. juni; beklager Københavns brand og forliset af det med Hofsós skib ifjor afsendte. Har efter ønske sendt A. M.s broder Jón Magnússon bøger til afskrivning; hvad skade bispestolen kan have lidt ved branden, er det ikke værd at tale om: »enn stort ángur giörer þad mier, ad spyria bæde af ydar brefe og annara sögn þann hrædelega skada, sem bæde fyrer ydur og ödrum er tilfallenn af elldsbrunanum i Kaupenhafn, valla er von ad þad stard fillest, sem i ydar efne höggved er. Jeg hafde þá æru epter veniu, ad skrifa ydur til i fyrra med Hofsos skipe, og copiu af þvi brefe sende eg nu. hier innlagda, af hveriu siáed, ad eg villde ydur þient hafa med þeim dröslum er eg kunne utvega, og med Hofsos skipe sende, þad mun socked, og ey neirnra hluta sem med þvi fór, framar ad vænta hvar af eg fieck nockurn merkelegann skada, bæde á sendegotze og odrum bestilltum hlutum. Nu nilega hefur broder ydar Monsr. Jon Magnusson sendt epter þeim bokum, sem þier i ydar brefe osked eg liáe hönum, ad skrifa upp ur þeim þau bref er þier girnest, enn eg tvila umm, ad hann kunne miklu af þessu, ad so stoddu af stad ad koma, þar skiped kom seint, og er nu so nær under sigling komed, enn bækurnar skulu samt hiá hönum vera, ydur og hönum til þienustu medann girnest. Þad sem conserverad er af þeim stolsens documentum sem hiá ydur eru, er miked vel, enn umm hitt annad er ecke ad tala«. Berører arveskiftet i Videdalstunge og lover, at A. M. ikke skal lide nogen uret.