Danmarks Breve

BREV TIL: Þórður Jónsson FRA: Arní Magnússon (1698)

[ARNE MAGNUSSON] TIL ÞÓRÐUR JÓNSSON (SENERE PRÆST). [København] 1698.

Trykt efter A. M.s egh. brevuddrag i AM. 339, folio. Forespørgsel om et Grágás-håndskrift.

s. 258 Þordi Jonssyni tilskrifad (1698).

Mier hafa i hendur borist fra Islandi nockur lemmata ifer balka nockra og þeirra capita ur Gragas med þessarre notitia þar hiá: þesse þátta nöfn seigest Biörn Jonsson under Felle hafa uppskrifad 1673 ur þeim blödum er hann liedi Birni Sal. Gislasvni. Þaug hafdi skrifad Snorri Þordar son (ur Kiós) efter bók Bryniolfs i Lóni. Blöd Biörns eru i Bæ ennu og fást ei. Um þetta giæti eg giarnan frekari vissu haft ef feingist.