Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Þórður Jónsson (1712-03-30)

SOGNEPRÆST ÞÓRÐUR JONSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Stadastad d. 30. Marty A0 1712.

Efter orig. i AM. 451, folio. Hentyder til sin tvist med vicelagmand O. Sigurdsson. Jfg. A. M.s påtegning »Svarad þann 13da ejusdem«. »Og vill sa ófridur helldur magnast enn minka, so sem merke munu siást til i sumar, ef aller lifa, enn ei tiáer ad kvijda ókomnumm deige«. Har hørt, at A. M. vil rejse, og beder derfor om udveksling af boglån: »Nu heire eg ad Monfr. ásetie ad sigla i sumar, og vilde eg oska eg kinne vera so luckulegur ad eg feinge hann adur ad siá, og taka afskeid vid hann. So hefe eg þa og i sinne ad standa skil á þeim bókumm er hann hiá mier átt hefur, og taka á móte þeim sem hann hefur utbrukad af minumm, og være mier þienusta ad meiga fá ad vita, hvört hann asetur ad halda vid i Skalliollte til alþings. Lögmannenumm Pále Jonssyne afhente eg hier i sumar Eddam Regiam, effter þvi hann lyste, ad hann ætte hana hiá mier ad taka, og þvi truda eg«.