Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Þórður Jónsson (1712-04-22)

SOGNEPRÆST ÞÓRÐUR JÓNSSON TIL [ARNE MAGNUSSON]. Stadastad d. 22. April. Anno 1712.

Efter orig. i AM. 451, folio. Opregner de bøger, som er i gensidigt udlån: »Minn Herra! Hanns ærusamlegt tilskrif hefe eg vel medteked med sistursonumm mynumm, hvar fyrer sem allt annad undannfared gott eg þienustusaml. þacka, og vil alltid skillduglega erkenna. Nu i mesta haste (sem eg bid vorkennest) svara eg uppá hanns sidasta nefnt tilskrif, og effter hanns begiering tala eg hellst umm bækurnar, sem mille ockar fara. Þær sem eg vilde giarnann afftur fá eru einkanlega þessar: Ættartölubokenn in primis, Sturlunga saga tomis II in 4to, bókenn frá Hvole med Gißla Surssonar sögu á etc.; hinumm ödrumm, sem vera kunna fra mier, lyse eg ecke effter, vilie Monfr. þeim nytu behallda, enn þad hann skeiter ecke umm þar af, sender hann mier, ef hönumm þoknast. Þær bækur, sem hann hiá mier á s. 264 og mier nu occurrera, eru þessar: 1. Grafigla med þvi sem henne filger in folio. 2. Edda Wormiana in folio á pappir. 3. Laxdæla in 4to sem hann liede mier til ad skrifa effter. Sieu fleire sem hann effter lyser hiá mier, þá bid eg mier þad til vitundar gefest, med hentugleikumm«. Nævner den med købmand Lassen til Danmark sendte Edda, som muligvis skal tilbage til Island. Lover afskrift af et »hrossabeit «-brev.