Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Jón Magnússon (1724-09-27)

JÓN MAGNÚSSON (A. M.s BRODER) TIL ARNE MAGNUSSON. Sólheimum 27. Sept. 1724.

Trykt efter A. M.s egh. brevuddrag i AM. 213, 8vo (bl. 325). Kan ingen oplysning give om stedet for Hegranessþing.

Ecki get eg vita feinged hvar Hegranessþing hafe staded. Sidast skrifade eg þar um Sr. Jone Sigfusssyne á Rip, sem langvarandi hefur þar i nesenu prestur vered, enn hefi ennu ecke andsvar fenged.

Vedlagt er efterfølgende egenhændige skrivelse fra J. M., som gengiver et netop nu modtaget brev fra præsten i Rip, hvortil J. M. knytter sine bemærkninger.

I þvi eg var buenn ad enda brefed, kom mier i hönd bref sr. Jóns Sigfusssonar á Rip, þad seiger so.

Eg hverke veit nie heyrt hefe, hvar i gamla daga hellst i Hegranese vered hefur þingstadur sá, sem syslann Hegraness-þing tekur nafn af, ei helldur veit eg nockur þau örnefne hier i pessu nese, sem kiend eru vid þing, grid, ve, goda, þór etc. (puta, þvi eg hafde i brefe minu upptaled öll soddann eponyma, sem eg gat upphuxad). Enn miög margar Budatopter eru fyrer utann bæenn Gard, so þeir sem þar hafa umrided, þykiast hvörke sied nie heyrt hafa gieted so margra topta i einu platse, og aungver þykiast vita hvada buder þad mune hafa vered. Sumer gieta til, ad þad mune hafa vered siómanna buder, hvad þó óliklegt er, af þvi þar er slæm lending, vegna brims og adgrinnsla. Sumer gieta til, þar mune hafa vered kaupstefna vid utlendar þióder; so menn eru ölldungis o-viser urn, hvada Budatopter þad eru. Sudaustur frá Garde, utarlega i asnnm, eru Hegrastader kallader, enn þar siást nu lítel merke til, ad þar hafe þær vered, og þar er sagt ad Hegre heitenn hafe tilsagt sig ad grafa, enn hvört þetta er satt, veit eg ecke. Hactenus ille. Rip Anno 1724. 26. Septemb.

s. 301 þetta, þó óskirt sie, ætla eg sie su mesta og besta underrietting, sem þar um fást kann. 10. Þvi sr. Jon hefur þar lángvarande vered og, per conseqvens, kunnugur, enn er stillenn madur, athugasamur, þó líted ábere, og (ad eg ætla) óskröksaraur. 20. Antitheses hanns, urn brim og utgrynne eru, nu sem stendur, áþreifanlega sannar, og epter lands skapelse og streckingu likast til, ad alltid hafe so vered. 30. og þá fylger og epter, ad þar hafe alldrei hentug höfn vered fyrer framande þióder, sem og, so sem þar er nu, er ölldungis ómögulegt, þar um fiöru er þar lángur sandur frammepter öllu, og af hönum rided vaded yfer austare Heradsvötnenn, i utanverdt Krakanes fyrir austann, enn um flód flæder yfer alla þessa sanda, enn þad so grunnt, ad traudt mun skipgeingt litium bát, og ad vísu ecke til lands, enn brim áhladande nordann úr ósnum, sem audsjáanlega helldur sier eins og til forna, miór enn hildiupur, so þetta verdur eins antithesis um kaupstefnuna og um veidestöduna. 40. Þetta pláts er þar, sem nesed tekur alvarlega ad miócka, riett nærre uppundann vadenu á austare vötnunum (sem vegna fiörunnar er liklegt þar mune og fyrrum vered hafa) og líka, ad segia, skiemst til ad sækia vestan yfer nesed. 50. Þar hefur og vered fyrrum þurrlendast, þvi ennnu er þar so, framar enn annarsstadar i nesenu, sem vída er fullt med foröd (nota. Jeg hef um þad rided bæde framarlega og utarlega). 60. Skiemst frá feriustödunum á ósunum beggia vegna hafe þær þá þurfft, og vered brukadar, þvi á bádum ósunum er skemst sund fyrer hestana. 70. og sá mikle budafiölde svarar og so liklega þeim fiölda, sem til skyllde sækia, qvicqvid id est: Jeg vona ei betre underriettingar og bid þig taka viliann fyrer verked.

Nota. Frá Ase er nockud laung bæjarleid ut ad Garde, og fyrer utann hann eru þessar topter, frá Garde stutt bæjarleid ad Keflavyk, frá Keflavík bæiarleid ecke laung ad Utanverdunese, sem nafned syner ad er ytste bærenn á nesenu. Enn Gardur og Krakanes fyrer austann vötnenn standast ad mestu á, og þvi eru vödenn ur nesenu vestur yfer köllud Gardsvöd, og sandarner Gardssandur.