Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Jón Magnússon (1724)

JÓN MAGNÚSSON (A. M.s BRODER) TIL ARNE MAGNUSSON. 1724.

Trykt efter brevuddrag med A. M.s hånd i AM. 123 a, 4to. Overskrift »Jon Magnusson 1724«. Besvarer en forespørgsel om nogle fragmenter af Bjarkeyjar retten.

Þad um Biarkeyiar Rettz fragmenta, sem þu skrifar, get eg s. 302 ecki liost sagt, þvi eg man þad ecki. Hafi eg ecki feinged þau fra þier, þá hef eg án efa feinged þau, annadhvert fra Pale lögmanni eda Jone Hakonarsyne a Vatzhorne. A þvi exemplare, sem eg hef, er hönd Jons Einarssonar á Rekstödum, sem hia mier var i Budardal. Enn þad sem hann skrifade epter, var klurleg fliotaskriftar hönd, og eingen god gömul literatura observerud. Dreymer mig til ad sa mier liede segde þad vera hönd Bardar Gislasonar i Dal. Skilade eg þvi sidan aptur eigandanum, sem var vissulega einnhver yckar upptaldra, nema eg so villest, ad þad hafi vered Biarne Petursson á Skarde, sem eg þó get eckert til munad. Þad skal vist vera, ef eg life, ad hverke þesse fragmenta nie annad þessslags skal fargast medan eg giet vid giört.