Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: ukendt (1728-09-28)

SOGNEPRÆST JÓN MAGNÚSSON (A. Ms BRODERSØN) TIL [ARNE MAGNUSSON]. Setberge þann 28. Septembres A0 1728.

Efter orig. i AM. 450, folio. Hertil A. M.s påtegning »Eg feck ecki stunder, ad svara Sr. Jone, lagde Sedil innani bref Sr. Snorra, og sagde honum best mundi ad forlika þetta mál, sendte honum og document Sr. Jons, og þad hann þau Sr. Jone til koma láta«,

s. 310 Takker for modtaget brev og medfølgende tre bøger. Anerkender den hans afd. broder Þórður viste omsorg og går villig ind på, at den þ. tilfaldne arv efter forældrene overgår til A. M.; undrer sig over, at sysselmanden Ormur Daðason ikke med større iver fremmer jorde-skiftet og ordner forholdet til søsteren Ástriður. Hvorledes broderen Magnus vil stille sig, véd han ikke; M. agter kun lidet hans råd. M. er udlagt som barnefader og hans opførsel dadelværdig: »Jeg vil ei auka Idur stigglinde med þvi ad skrifa margordt umm hage bródur mins, þvi þad má vyrdast sosem eg hate hann og vilie ófrægia (hvad ecke er). Enn ecke vil eg dylia Idur þess, sem öllum er auglióst vorded, og Idur af ödrum má til heirnar berast: I vetur fyrer jól fædde kona ein í Hunavatns syslu barn í heimenn og liste Magnus þess födur hvoriu hann vidgaungu veitte, konann var Ingun Sigurdardotter lögriettumans a Brecku, Hannessonar Biarnasonar fra Saurum í Helgafellssveit. Hun vænest hann hafe lofad sier eigenorde munnlega og skriflega (hvad ecke mun ad öllu leite ósatt, þo eg hafe þad hvorke heirt nie sied). Enn nu vill hann ecke þad sitt loford efna. Var honum sidann stefnt uppá þetta mál, og í sökenne dæmt þann 31. Aug. hier a Grundarþingstad (þvi Magnus var í minu huse í vetur, og framm yfer þad honum stefnt var, enn nockrum tima þar efter veik hann burt hiedann, efter sialfs sins vild, nordur í Videdal til kaupavinnu). Rietturenn var halldenn i Grundafiardar krambud. Ecke var Magnuse neirn procurator settur, þar hann var fráverande, og ecke lavdagur, helldur í sökenne dæmt af syslumanne Gottr. (efter hans godre sannsyne) og Magnus storum sakfelldur, so þad ofbídur flestum«. Klager over at være betynget ved Setberg sognekalds overtagelse 1727 og fremstiller sagen for A. M., om hvis hjælp han beder.