Magnússon, Magnús BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Magnússon, Magnús (1704-05)

SOGNEPRÆST MAGNÚS MAGNÚSSON TIL [ARNE MAGNUSSON], in Majo 1704.

Trykt efter A. M.s egh. brevuddrag i AM. 732 a XII, 4to, bl. 168.

Dyradagur, sem þu epter spyr, nær vered hafi, seigest Hilldur Arngr. d. heyrt hafa ad vera skyllde fimtudagur er 4 vikur eru af sumre, skylldi hafa nafn þar af, ad þá være allar grenlægiur inn komnar. Enn þad synest sem eitthvad mune i þessu villt, þvi þeir seigia mier, sem kunnuger eru hattum refa, ad þeir leggist ei inn fyrr enn under fardaga.