Magnússon, Magnús BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Magnússon, Magnús (1704-06-12)

FHV. SYSSELMAND MAGNÚS MAGNÚSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Eyre vid Seydisfiord þann 12. Junii A0 1704.

Efter orig. i AM. 450, folio. Vil gærne efter sin alderdoms tilstand og svaghed være A. M. til tjseneste, har ved skolepiltenes rejse modtaget de til s. 311A. M. udlånte gamle breve tilbage, med undtagelse af »dagsbreffve Paals heitins Jonssonar a Skarde buanda«, som A. M. kan beholde, hvis han vil. Besvarer A. M.s brev (oplysninger om håndskrevne sager, Bjelkes skanse-skat, Postula sögur): »First umm þaug gomlu brief og duckomente, heffve eg þaug einginn onnur enn þaug adur sendt heffve, þo þar effter leitad haffve, enn þaug brieff er skriffved, i domabokina sem ydur i haust sende, ad vante effter registrinu, vom ey i henne, þa eg hana effter Gudmund saluga Asmundsson fieck; enn þær gomlu alþyngis boka copyur, sem ummskrifved, heffve eg ongvar, og munu traudiega fast þar til landþyngsskrifvare i landid skyckadur var aff Kong Christian 4. haloflegrar minningar Ao 1631 edur þar umm bil, enn þær sydann verid haffva til 1654, sa eg hia þorlake saluga Ará(!)-syne, effter hans saluga fodur Ara Magnusson, og mun þa bok vera ad fá hia hans erfingiumm, Erlende á Hvole austur edur Christinu Jonsdotter a Kelldumm, sem og eirninn þær alþyngis bækur, sem sydann Ao 1654 og til Ao 1672 ut geingid haffva, þvi þaug munu þær feingid haffva effter sinn saluga fodur Jon Vigfusson elldra, þvi hann fieck allar bækur effter þorlak saluga, hvers dotter Jon saluge Vigfusson elldre eignnadist, er tok allann arf effter þorlak. Enn þær alþyngis boka copyur, sem eg odlast heffve medann eg þessa sysluparts ummraad haffde, fra dato 1654 og til dato 1680, þa eg hann sokum myns aldurdoms og veykleyka forfalla vegnna aflagde, heffve eg godum vinum i burtt lied, sem mig þar umm bedid haffva, hvoriar eg heffve enn nu ey affturfeingid, annars skyllde eg þær nu til þessa alþyngis Herra Commissarii sentt haffva med odrum gomlum bokumm og briefumm, hefdu hia mier verid, hvad þvi ver einginn onnur til heffve, enn þaug sem eg hans herradæme adur sendt hefe, hvad eg bid hans eruverdugheit velvyrda, hvers eg full freiste. Enn hvad vidvykur þvi skanßa giallde, sem af herra Commedantenumm Otta Bielck var uppa landsins syslur stelt þad ár 1667, sende eg hans herradæme utskrifft af þeim Kongl. Mayts briefumm liensherrans og Commedantsins sem og byskupsins M. Bryniolfs til andlegra og veralldlegra þessa lands innbiggiara, hvar af best siaed þessa tolls astædu og hvernninn hann hier i syslu uppborenn var og medal innbiggiaranna þvi utlæge var i sundur deilt, sem var fysks vyrde af hveriu jardarhundrade og fysks vyrde af hveriu tyundar vyrdu hundrade, hvad ordid mun haffva ein stor summa yffver allt landid, nær i eitt kominn var, þvi þær ryku syslur voru hærra taxtreradar enn þær fatæku, og var þo minst sett uppa Isafiardar og Strandasyslu. Umm homoariumm(!) sydar til herra liensherrans s. 312var uppa ongva skyldu sett, heldur sierhvors godann vilia aff þeim rykustu, sem þad godmotlega giora villdu, bæde aff andlegumm og veralldlegumm, hvar firer eg meyna helst firer geingid haffva M. Bryniolfur, fouetinn, logmenn baader med þeim helstu syslumonnumm, þvi mig minner ad eg heyrde sagt, ad Magister Bryniolfur saluge hefde ad sier tekid med synumm prestumm i Skalhollts stigte ad betala i þetta utlag 300 rde, enn (sål.) hatt utlag þeirra veralldlegu verid haffve veit eg ogiorla, þo nockrer meintu, ad þesse eruskeinckur af ollu landinu hlaupa skyllde til þusund rde. Hvad utskrifft þeirra gomlu postula sagnna vidvykur, mun hier umm plats ey fliotlega fast kunna, þar flestar sogu bækur Magnusar saluga Jonssonar, er i Vigur var, eru burtt komnnar, enn þo skal eg þar umm effterspyriast. Mig minner, ad eg sæe i boka hlutdeyld herra viselogmansins herra Paals Jonssonar, þa skifft var bokumm effter Magnus saluga i Vigur, þær gomlu postula sogur a kalfskinn skrifadar med gamla Norrænu skrifft, og mun herra Commissarii þær innann handar hia honumm ad faa, ef þær girnnist og hann pær til hefur«. Sender nu forskellige afskrifter ang. ejendom, bestallingsbreve, kgl. jordegods.