Oddsson, Þórður BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Oddsson, Þórður (1704-06)

SOGNEPRÆST ÞÓRÐUR ODDSSON TIL ARNE MAGNUSSON. [Völlum] juni 1704.

Trykt efter brevuddrag med skriverhånd i AM. 673 a, 4to. Forudskikket er neden aftrykte uddrag af A. M.s forespørgsel, hvorover A. M. egh. har skrevet »Sr. þordi Oddzsyne skrifad i Maio 1704«. Over uddraget af þ. O.s brev står »Respondit ille in Junio 1704«. Ved uddragets slutning har A. M. egh. tilføjet »id conjunxi cum reliqvo libro« og på en særskilt seddel »Sr. Þordur Oddzson dó sidann 1704 mense Novembri«.

Brief ydar af dat. 8. May þessa ars medtok eg 25. Iuny, hveriu (þvi midur) ei svo fullnægt get sem villdi, þvi ei kann eg uppspyria þau blöd sem vanta fyrer framan þá pergaments druslu sem umtaled (AM. 673 a, 4to). Nær eg heim kom i fyrra sumar, skrifade eg til Illuga sal. Jonssyne og þad hann lata mig vita, hvar feinged hefde greint kver, enn hann giorde mier bod, ad af Vestfiördum til sin borest hefde, og hid sama seiger mier Sr. Þorarenn, ad sier sagt hafe, enn ei hvadan edur ur hvors eigum, og eckert soddann kunne ad finnast á árum Illuga, epter hann daudann, og ei hefe eg annad af þessu uppspyria kunnad enn innlagt blad.

Ad inqvirera svo nakvæmlega sem skie kann, hvar Illuge Jonsson feinged mune hafa Billede-bókina, og hvert ecke mune uppspyriast kunna þad sem i hana vantar, framan vid þær dyra mynder, sem moralizationenn hia stendur.