Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Jón Ólafsson (1699)

SOGNEPRÆST JÓN ÓLAFSSON TIL ARNE MAGNUSSON. [Saurbæ á Rauðasandi 1699.]

Trykt efter A. M.s egh. uddrag þå en seddel i AM. 254, folio (Ættartölubók), påtegnet »Sr. Jon Olafsson pr. á Raudasande 1699«.

Epter Sturlunga tid: þá vorer Landzmenn sökum innbyrdis oeiningar og metorda-girndar forletu sitt frelse, hefr allt fyrir bord dotted um Sagnaskrifter og historiur, nema hvad munkarner annalad hafa framm til daga Jöns biskups Arasonar og Ögmundar. Um þessa hier nefnda þokudaga fra Arna biskupe þorlakssyne til nefnds Ögmundar hefe eg minnsta kynning um feinged. Sidan eru til ættartolur og smá-historiur, hveria bók i folio eg skrifade circiter 1690 fyrer Gisla sal. Magnusson og mun hana þar austur ad fá. [Hertil A. M.s notits: þesse ættartölu bok er enn nu 1704 á Hlidarenda, er in folio, vída riettari enn adrar þessslags bækur, og completior sumstadar. NB. hana skal eg endelega lana sídar til ad conferera. Um Odd lepp er þar eitt og annad notabile.]