Danmarks Breve

BREV TIL: Snæbjörn Pálsson FRA: Arní Magnússon (1711-08-02)

[ARNE MAGNUSSON] TIL SNÆBJÖRN PÀLSSON. 2. aug. 1711.

Efter brevuddrag med skriverhånd i AM. 448, folio. Overskrift »Extract ur briefe mínu til Snæbiarnar Pålssonar 2. Augusti 1711«. Redegørelse for et S. P.s fader (sysselmand Páll Torfason) ved fejlregning i vederlaget for L. Gottrups rejse tilkommende beløb. Indlagt er afskrift af en af A. M. underskreven opgørelse, þingeyre 29. 8. 1710, og en senere mense Junio 1711.

I reikninge þeim, sem eg i fyrra giörde vid föd ur ydar umm utsiglingar contributionina, er ordinn litill misreikníngur, hönum til höllunar, hvad eg sídar sá, enn vil eingum óriett giöra. So hefur hann og einga rentu feingid epter sína peninga, frá þvi hann þá utlagde, og þad umm nockur ár. Nu getur þetta lagfærst, og reikna eg, ad commissioninn sie hönuram skylldug umm 6½ rixdl. in specie, sem eg byst vid hönum ad betala. Nu seiger biskupenn mier, ad á mille sín og födur ydar sie peningareikningur, og fader ydar sier nockud skylldugur, þyker mier þvi hentugra ad levera biskupenum þessa 6½ rixdal specie, og taka hanns kvittering þar fyrer, enn ad senda peningana á Vestfiördu, sem hingad skylldu aptur sendast. Þetta bid eg ydur ad seigia födur ydar med heilsun minne til beggia ydar forelldra og þacklæte fyrer velgiört i fyrra. Vona eg hier umm viss bod ad fá frá ödrum hverium yckar, og bíd þar epter, áhrærande utsvörun penínganna, sem visser skulu verda, ad feingnum bodunum, annadhvert til biskupsens edur födur ydar. [Hertil A. M.s marginal »Biskupenn mælltest til þessarra peninga nockru sidar in Augusto s. 356 1711, og leverade eg honum so þessa 6 Rdle 3 & Specie«.] Af innlögdum sedle siáed þier, hvörnen eg hefe nu reikningenn upplagt, og er hann ad mínu vite riettur, nema ad hier vantar til hálfann annann fisk, sem eg byst vid ad giallda meira enn eg á, og kiemur þad ecke uppá reikning.