Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Snæbjörn Pálsson (1708-06-28)

SNÆBJÖRN PÁLSSON TIL ARNE MAGNUSSON. 28. juni 1708.

Orig. brevfrgm. i AM. 153, 8vo med oplysning om fornkvæði.

…. Marsk Stijgs kvæde higg Jeg 2 vante, sem teingdamoder myn Astrijdur seiger firir sier glatast hafe. Jeg heire Jón Olafsson Indiafare hafe þau aull utlagt. Fornkvæda bokenn þiker mier ecke so rijk af fornkvædumm sem hiörtu og briöst attrædra kerlinga hef eg vitad, nær Jeg var barn, enn þær med þeim fródleik eru flestar i jörd grafnar nu.