Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Snæbjörn Pálsson (1711-06-17)

SNÆBJÖRN PÁLSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Mýrum 17. juni 1711.

Orig. brevfrgm. i AM. 451, folio; om Mábels rífmur m. fl.

…. [Jeg sende ydar hd. ogsvo up sogn saugu sr. Sveins Simonar] sonar slijka eg hef getad uppspurt, og beide eg, ad viliann fyrer verked taked i þessu hvörutveggiu. Jeg vænte nu af alþijnge edur þo sijdar verde hid allra firsta effter kverenu, er ydur liede i haust, og hef eg beded Monsr. Snorra Jónsson minna vegna þvi vidtöku veita og til mijn koma, ef ei er þad aadur á leid komed. Mabels rijmur munu há ei fyrer hende ad samferda orded gete.