Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Oddur Sivertsen (1726-08-16)

LAGMAND O. SIGURÐSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Kialveg d. 16. Augusti 1726.

Trykt efter egh. orig. i AM. 1058, 4to; har været henlagt ved Dipl. Isl. LXXIII, 21 (Odd Einarssons testimonium). Hertil A. M.s påtegning »Medtekid med Olafsvikur skipe þann 18. Septemb. 1726«.

Henviser til et tidligere brev af 28. 7., sender nu O. E.s mellem dem tidligere nævnte testimonium og lover flere dokumenter. Berører sine processer.

Vel Edla Velbyrdig Hr. Assessor

Gunstuge Herra

Effter þad eg til Ißlands kom, reiste eg til alþinges og þadan afftur og skrifade so ydar velbyrdigh. eitt brief til frá Leyraa þann 28. July sem Monsr. Hannes Hákonarson á Itra Hólme lofade ad bestilla med þvi firra Holmsens skipe og kaupmannenumm Monsr. Key Schovgaard, Nu sidan eg kom hingad heim treffade mig su lucka ad eg fann in originali vitnesburd Hr. Odds Einarssonar sem áminnst var og ummtalad i vetur, og true eg þar af siáest þad biskupenn Hr. Oddur Einarson hefur vered profastur á klausire, Eg veit fyrer þad firsta hvorge þann vitnisburd betur bevaradann enn hiá ydar velbyrdigheitum, og þvi sende eg þann sama ydar velbyrdigh. hier uti innlagdann þó med þeirre condition ad ieg fáe sama vitnisburd afftur utcoperadann i vetur lofe Gud eg kiem til Danmerkur, fleire smá document niun eg bera mig ad sina ydar velbyrdigh. og skal eckert effter látast ydur ad communicera af þvi sem under minum höndum er edur eg kann utvega, Dómana hef eg feinged, bæde þann sem Lögmadur Widalin giörde i fyrra umm skipa adtekta máled, sömuleides hef eg feinged dómenn umm ærumáled i fyrra þó hvortveggia være fyrer mier bágt ad utvega, Sigurdur Landskrifare hefur i ár bored sig til sem Gud veit, s. 444 hann hleipur allt effter Fuhrmans töie og ei true eg ad nochud hefde orded ur þvi mále utann Hr. biskupen Magst. Jon Arnason hefde giört alvöru sina, og beskickad Sigurd Sigurdsson til þess ad taka upp máled afftur og renovera sökina hvad mier þó sindest hann naudugur og med hángande hende giöra, samt var tidenn berömmud ad samkomann á Kopavogie skillde biriast þann l0da hujus, Eg bid so hans velbyrdight. forláte þetta skinde skrif hvor(!) eg alikta med óskum bestu guddómsens blessunar samt allrar continuerande lucku og farsældar og eg iafnan finnst og forblif ydar

Vel Edla Velbe. Herra audmiukur þienare
Oddur Sigurdsson.