Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Sigurður Sigurðsson (1710-04-21)

LANDSTINGSKRIVER SIG. SIGURÐSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Eyium i Kioos þann 21. Aprilis Anno 1710.

Trykt efter orig. i AM. 443 folio. Om dom-kopier og bogudlån, særlig om Holms-bogens tilbagefordring. Beskriver en til udførsel bestemt hest.

s. 456 Vel Edla Hr. Professor Mikelsvyrdande Hr. Fauteur!

Ydar Hd. tilskrif sydasta af Dato 12. Aprilis medteked 15. ejusdem af bródur minum Sigurde yngra þacka eg aludlega. Med brefenu rnedtók eg þá þriá dóma, er skrifed, og byd þess 4da i mále Geyrnyar, þá vænte eg og fyllelega þeirra original brefa og documenta, er eg fyrer yckar (Hr. Commissariorum) dóm frammlagde i fyrra sumar 1708. Þad mier sydast sendud af num: 19 ur bóka registre ockar, sem skrifed, fær vel lagfæring, sama er ad seigia umm þad eitt og annad á medal domaruslßens i num: 19, er seigest fá vilia (frateknu Biörns á Skardsá glossario), kemur til einingar, þá finnustum, lofe Gud, og nær eg kynne ad siá, hvad er, eda hvört mitt sie, so ad svo leinge meiged þvi effterhallda, þó ad af bókum hinum sended, sem skrifed, þá er og time nógur betalingenn áskilia fyrer þad, og enn þá meyre verded medtaka. Hier er enn nu nockud nytt remarqvable ad skrifa. Fader minn feck firer fáum dögum bref fra Arna i Nordurtungu umm þá stóru Hólms bók. Þad seiger, sem af þvi siáed og ordriett copia hier innlögd skyrer (kopien mgl.); fæ eg nu litla þöck hiá Patri fyrer burtlán bókarennar, og hönum þar med ollande soddann brefs ávarps etc., bid eg þvi eitthvad umm bókena vyst rádest af, hana heimtar P. af mier, eg hefe og fyrer hana margt i svefne lided, hann bydur ydur ad láta skrifa upp þau document ur bokenne, er hafa vilied, eg meyna Dominus Pater, so ad frelsest firir óeyrdarmanna álase, sem þier gömlum nærre geted, og ef bókena ecke sended nu fyrer vestur reysu ydar hingad áleydes, þá láted mier effter ydar revers uppá bókena, sem seige, ad þier oss skadlausa fyrer hallde á henne hallda vilied (so ad þar skielle …. [åben plads] sem skal). Effter loforde minu sende eg ydur hier med copiurnar af K. brefunum vidvykiande þeim 4 málum etc., samt man eg fyrer vyst, ad ydur copiur þeirra i Kaupenhafn i fyrra 1709 leverade. Hefdu ydar skrifarar eckert hafft ad giöra, þá skyllda eg mæla til utskrifftar af C. 1mi laungu rettarbót hia ydur, sem mier nockra daga i firra vetur lieducf (-ur orig.) til efftersionar, var vyst in originali, enn þier muned eiga eina lausa copiu af henne, mier gefa. Jam ad rem. Brurn ydar liefur tagl ofann á konungsnef kallad, ad fornu, mun meyra vaxa i sumar, er þikt nóg, kann sig so mier lynder, geingur sem naut þar til ummskiffter til kosta, dregur þá gott skeyd, ef Sölm af læge ride, óstadur, óragur, enn lyflytell, og ad minum dóme er hann ecke óhentugur ad sigla; eige er hann nu vel alenn, þvi reydenn hefur holldenn afteked sydann midiann vetur, þar til ei fær ad ryda, sem folk s. 457 hier veit; skyllde best hann stæde framm under alþing, og þá fullfeitur óluenn ordenn være, ad repetera gáng sinn til siglingar, hentast med seinustu skipum, so sem á Eyrarbacka. Þetta seige eg nu allt hid sannasta umm hestenn, og ef resolvered hann skule sigla, vil eg láta hann standa, þá giöf endar, hier á Bligdal, sem hestar fliótt og vel fitna, sydann recommendera hann Sölmunde umm halfann mánud eda so, ad ryda, þvi ósiukann mann þarf ætla hönum til reydar. Þier giöred sem ydur best lykar umm allt þetta; þad j minu vallde kann vera ad effter koma, skal eige manqvera ydar vegna. Þessu öllu framar befel eg ydur minn Herra, Gude eilyfum til farsælustu varatektar æfenlega. Eg og min kiærasta heilsum ydur þacklatlega, þienustusamlega og finst ydar Hrad. þienustusk. vin og þienare alltid.