Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Sigurður Sigurðsson (1711-03-13)

LANDTINGSKRIVER SIG. SIGURÐSSON TIL [ARNE MAGNUSSON]. Eyium i Kiós þann 13. Aprilis Anno 1711.

Trykt efter orig. i AM. 451, folio. Oplyser om forskellige sagahåndskrifter m. v., som A. M. ønsker sig.

Vel Edla Hr. Assessor

Stóræruvyrdande Herra og Fautor.

Jeg þacka skylldugast sydustu velgiörder og atlæte, ásamt adur audsyndum erusemdar atvikum og elskulegre affection. Sydann eg vid ydur skyllde minn Herra, hafa aungvar milleferder s. 459 orded til þessa hiedann frá, hvörs vegna eg nu mynnest þad nefndud umm Trojumanna og Ragnar(!) lodbrokar it. Mariu sögur, ad fá villdud, hvöriar eigandenn seigest ei missa vilia, fyr enn hafe láted þær uppskrifa, enn ad þvi giördu sieu þær ydur velkomnar, og vill þá sem fyrst þær heim fá. Eige hefe eg enn þá helldur feinged til min upphafed af Karla Magnusar sögu minne, er burtlied hafde, so ad vita feinge hvört sama er i ydar höndum. C1mi rettarbót laungu mun minn Herra ecke gleima, ad copiu af fáe med tydenne, Hviltar máldaga hefe eg og nefndt vid teingdabródur minn Erlend, og vill hann nu munnlega vid ydur tala þar umm, þikest ei muna fyrer vyst, ad heima hafe. Beder A. M. overtage udbetalingen af 5 rdl; som S. S. har til gode hos A. M.s broder Jón Magnusson.