Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Sigurður Sigurðsson (1727-10-06)

LANDSTINGSKRIVER SIG. SIGURÐSSON TIL ARNE MAGNUSSON. »Enn þá buande ad« Saurbæ d. 6. Octobris Ao. 1727.

Trykt efter orig. i AM. 1057 VIII, 4to. Takker for brev og tilsendelse. Meddeler sin moders død og beder A. M. skaffe sig en gravsten over forældrene. Oddur Sigurdsson er bleven hårdt behandlet af øvrigheden. Om P. Vidalins død og eftermæle. Henstiller til A. M.s overvejelse, hvilken af ansøgerne, O. Dadason eller Bjarne Halldorsson, der bør have P. V.s syssel; han selv skylder A. M. sin stilling (som sysselmand i Árness syssel). Vedlagt følger en memorial over varer, som S. S. ønsker indkøbt. Ifg A. M.s påtegning »annamet med Buudeskib 1728 d. 10. Julii da alle Iislandzfarene vare borte«; ligeledes noteret, at en indlagt anvisning på Chr. Borup er bleven udbetalt 12. 5.1729, og at den i brevet omtalte tingbog og supplikats medfulgte.

Vel Edla og Velbyrduge Hr. Assessor,

Hattvyrdande Herra og Fautieur.

Ydar Hrad. elskulegt tilskrif effter vanda dat. 20. Maji 1727 medtok eg 5. July fra Hafnarfiardar kaupmanne, item kistuna vel umm buna og i henne allt (oskemdt), so sem á lausa bladenu ummskrifad var. Þacka eg þetta hvert umm sig astsamlega þienustusamlega. Gledst yfer ad vita ydar, MHra. lyf og vellydan, sem óska af hiarta leinge og vel vare, Gude til æru og lande voru til gagns, þá hefe eg og not þar af, hönum sieu s. 460 þacker, sem ann mier med konu og 4 börnum heilum lifa án stórra meina. Nafnkiendt folk lifer hier á lande, sydann skip sydurstu fra sigldu i fyrra, fyrer utan þetta sem nu tilminnest. Módur mina hiartkiæra heimkallade Gud til sinnar dyrdar og eilyfs lyfs næstlidna adfaranott fimtudags 13. Marty, kl 9 effter midnætte, begrafenn 22 ejusdem, 80 ára gömul (sem þier nærre muned fara). Hun burtkalladest sóttlytel effter hálfsmánadar tima, sem hun var ecke á fótum, nema medann sængenn uppbuenn var. Drottne sieu þacker fyrer hennar dásamlegt frelse frá þessum mædusama heime. Söm er bæn min Herra og i fyrra til ydar umm lyksteinenn yfer forelldra mina (so sem þa ummskrifade), eg villde ad giæte hönum yfer þau komed, adur enn eg fráfielle, og þo þier betaling hanns utlegged (ef þeir ei giora sem fyrre nefndt hefe i brefum minum til ydar), þa skulu, næst herrans hiálp, þeir peningar ydur ed a ydar refiulaust betalast af mier eda minum erfingium, ef ei life þar til steirnenn innkemur, breidd hanns verdur vera 1 alen 3 qv, leingdena vite þier. S. S.s mellemregning med A. M. er rigtig ordnet ved anvisninger på købmændene. Faheyrd mála afdrif Odds S.s. get eg ecke ummskrifad, so sem mier þike þau sine exemplo. Hann var dæmdur utlægur af Snæfellzneßsyslu af lögsagnaranum, þá G. kom, vered sydann hiá harmþrungnre modur sinne, karlægre. Ætlade i ár afftur sigsla(!) uppa bátamáled, heyre eg nu ad ei fáe, non intelligo, hafe þier einhvern tima sagt; þad stora volumus vill so hafa þad, jafnvel þó móder hanns, med sinu gotze, caverad hafe. Ecke tala eg miked umm stulkumáled mitt, Pall W., nu saluge, qvad einu sinne »Meinadu sydst, ad meyann þín mune daud med öllu.« Kink mun fá restitution, þá sökenn endar vid hædsta rett. Hr. lögmadurenn Pall Widalin, effter þad afgiört hafde á Mannamotzflötum fyrer alþing (þó heilsuveikur miög) umm nyu laganna concept, sat lögrettuna 8da—9da July, sydann ecke vegna veikenda sinna, þar til hann Gud burttok, umm sólaruppkomu 18. July, mier nær stöddum, á eyrenne nedann lögrettuna i tialldstad hanns, 24. dito var lyked burt flutt nordureffter ad Widedalstungu, med heydarlegre fylgd af þingenu uppá Vellena (yfer 130 manns), sem þá tilstadar voru á lögþingenu, hvad allt kann best fortelia ydur Jón Biarnason syslumanns Nicolassonar, þá hannz trur einka þienare, enn nu Hr. landfogetans Wulfs, sem sigler med Stichezholmz skipe. Vandfeingenn er l.madur i þess sæla manns stad, þó vilia sumer ei minna enn jafngyllde hanns heita, deus meliora.

Beder A. M. efter løfte skaffe restitution for præsten Einar Oddsson, som s. 461 forgæves har ofret penge for at opnå en sådan; S. S.s kone vilde gærne se sin slægtning hjulpet, som er »son þess fróma manns Odds E. s., sem skrifed alltyd hafe ydur til vilia vered«. Þingboken 1726 ósamanfest fylger þessu brefe til ydar effter vanda gratias firir gódann betaling hennar, sem eg i theenu dreck, þá sikur tilhefe, hvad kaupmenn oflyted til vor flitia. Ad áre bid eg fá mætte frá ydur, þad schedell innlagdur fráskyrer, hvenær sem betalast, þvi ecke má lyksteirnenn gleimast. Enn er nockud ad tala þarf: Syslum. Sr. Ormur D.s, náunge ydar, minn og, samt ærlegur vinur, hefur constitution feinged fyrer Dalasyslu i ár, sæker og umm þad braud ad fá, er þess og verdugur, enn i annann stad mun koma framm suppliqve scholameistaranns Monsr. Biarna Halldórssonar á Husafelle, sem nylega hefur keifft og fest dottur sal. Hr.Widalins (gravidam) fyrer sama braude, hvad virdest ydur umm etc. þetta, O. hefur gott og miked ad lifa af (gotze sinu og konunnar), hinn örfatækur (já bæde). Mun þvi eige betur giört ad hialpa honum til braudsens dauda, þar þad lifanda er feinged. Giöred nu Herra hier uti, sem ydar god forsión er, og velvilldena ályted á bádar sydur, non plura de his, nu er og utan syslumadur ordenn latinu sk. Hialp hiálp, eg blyfe vid þad braud, sem þier hafed mier tilhialpad ádur óummbedenn, óforþient. Eg svarad hefe underd. i ár til rentecammeret uppá þeirra náduga missive til min, hverre bestillingunne hallda villde, sem þar formerked vel; vilie þeir skilia mig vid forl., þá get eg Gude sieu þacker lifad þar fyrer utan, þó villda eg blyfa vid sysluna ef fæ NB: hun hefur ecke illa lated ad mier til dato, þacker sieu Gude, og kongenum sem veitte, fyrer ydar adgiörd og frammsyne. Og hier med hætte eg umm sinn. Vere Drottenn ydar og ydar besta adstod i lyfe og dauda. Kona min ásamt börnenn 4 vilia ydur hier med þienustusamlega, já þacklatlega af heilum huga allra farsællda óska og giöra þad. Enn eg so leinge sem life finst ydar Hr. Assessor

audmiukur elskande vin og þienare
Sigurdur Sigurdsson elldre.