Sigurðsson, Þorsteinn BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Sigurðsson, Þorsteinn (1709-09-19)

ÞORSTEINN SIGURÐSSON TIL [ARNE MAGNUSSON]. Hólum 19. Septembris Ao. 1709.

Trykt efter orig. i AM. 452, folio. Þ. S., skriver ved jordebogs-kommissionen, senere sysselmand i Múla syssel, giver besked om udførte kommissioner.

Minn Herra

Oss gieck slisa laust reisann nordur, epter þad vær skildum vid ydur, heim komum vær epter middeige þann 15., þann 16. reid eg af stad nordur. I Hofsós var eg i giærdag ad tala vid kaupmannenn. Hann seigest mune ganga umm bord þann 24. þessa mánadar og þá burtsigla, sie vindur hagstædur. Annann mann liet eg og tala vid kaupmannenn, umm þad nær hann villde sigla, honum sagde hann þad munde verda þann 26. edur 27. Ecke veit eg, hvoriu hier á ad trua, enn marger gieta til, ad honum mune leingur dveliast enn hann giörer rád fyrer. Mann fieck eg þann aungvann i Skagafyrde til þessarar sendefarar, sem kunnugur være og treistest ad rida Kiöl, þvi riede eg þad af ad bidia Hr. biskupen umm Jón Gislason, og er hann nu i búninge. Tvó hesta fieck eg hier til leigu, honum til reidar, og gallt rixd. fyrer hvern. 1) Hr. biskupenn liær þridia hestenn og pillt, sem Jone skal fylgia, þvi hann villde med aungvo móte eirn fara; hann hefur nylega feinged vondt vedur á Kialveige og leiged ute, sem s. 463hann kann sialfur ad fortelia. þessu hefe eg ei fliótara edur odruvis til leidar komed, hvad eg bid minn Herra ad vorkienna. Jeg synde kaupmannenum reikning þann, sem eg tok hia ydur, sem var umm utsiglingar toll Hr. Lauritzar, og sagdest hann ad vijsu hafa betalad 107½ sem reikningurenn stendur uppa, enn hvorium minde hann ei glögt, fyrr enn hann skodade bokena, sem sá reikningur være ut ur skrifadur og nu være framm i Kaupenhafn, hvar umm hann villde tala vid [yd]ur ad samfundum. Eg enda so þessar línur med forlats bón þessa flyte sedels. Idur med æru og embætte befel eg almattugum gude og kved ydur med oskum allra heilla. Forblif ydar H. d. þienustuskylld. þienare

Þorsteirn Sigurdsson.