Stefánsson, Ólafur BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Stefánsson, Ólafur (1711-09-16)

SOGNEPRÆST ÓLAFUR STEPHÁNSSON (OLAFR STEFANSSON) TIL ARNE MAGNUSSON. Vallanese 16. 7bris 1711.

Efter orig. i AM. 450, folio. Ender defekt, datering og underskrift tilf. af A. M. Sender kirkens dokumenter og en bønnebog på membran; en gammel lovbog, som tilhørte kirken på Desjarmýri, har A. M.s udsending taget, men den samme bog ønsker også biskoppen.

… »Ecke neitt skrifverdugt fellur hier til, enn þad almenna er ad fornema af Monsr. Þorde Þordarsyne, hvoriumm eg afhende kyrkiunnar documenta epter ydar Herradóms tilmælumm. Þeim fylger lited bænakver uppa membranam, ef til gamans i lita vylldud, og eg skeyte ei umm aptur sendest. Gamla lögbók tók Þorsteirn Sigurdsson á Desiarmyre, sem kyrkiunne þar tilheyrde, hvoriu eg var ei mótfelldur, þá til minna kasta kom, þvi eg hugde hann giöra þad ydur til þienustu, annars hefde eg þvi mótmællt, og ecke hefde eg betalijng fyrer hana þeiged kyrkiunnar vegna, sem er eirn rixdalur in specie. Enn hier er meira umm ad tala. Hr. byskupenn Mag. Widalin hefur mier tilskrifad, ad hann villde þessa sömu bók kaupa, og seiger eg kunne sier hana senda med skólapilltumm i haust, hvad eg kann ei giöra, þar svo er komed. Þvi vil eg bidia ydar favorem ad eiga gódann þatt i, ad þetta mætte vel heim komast, so Hr. byskupenn odlest bókena, ef hann þad gyrner; þvi raunar atte s. 482hun ecke frá kyrkiunne ad koma, fyrer utan hans vitund og samþycke, þar hun var ordenn hennar inventarium. Aungvann kvidboga ber eg fyrer betalijnge kyrkiubókanna, þvi Hr. byskupenn mun þar fyrer framan umm vera, ad þad frammkome á sijnumm tijma. Er eg ánægdur, þegar eg verd frij fyrer þeirra ábyrgd og utsvorun«. Havde gærne ønsket A. M.s mening om afd. Bjørn Magnussons gældsforhold til Peter Keissen samtidig med at regnskaberne tilbagesendtes.