Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Jón Þórarinsson (1711-07-04)

SOGNEPRÆST JÓN ÞÓRARINSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Hiardarhollte d. 4. July Ao. 1711.

Trykt efter orig. i AM. 451, folio. Adr. »a Alþyng«. Takker for tilbagesendelse af kirkens breve.

Ydar Herradoms gooda tilskrif de dato 27. April, nærstlidens medtok eg d. 4. May, hvort ieg allrajÞienustusamlegast Þacka; þessu filgdu og Hiardarhollts kirkiu breff, ur ydar láne ospiöllud af ydur, mier til handa komenn. Nu innbyrla ieg mier, gunstuge Herra, ad munud hafa latid uppskrifa þesse pergamentis bref lijtt læseleg, hvar fyrer eg villda, kyrkiunnar vegna, þess meiga oscha af ydur goode Herra, ad villdud mier þar utaf med tyd unna copiu af þessum brefum med ydar underschrifft, hvoria ieg villde effter ydar tilsogn betala, og so hefde kirkiann nockrar meniar þess, ad hun hefde att umm stund bref syn under ydar höndum; med fiölyrdum vil eg ecki mæda ydur gode Herra framar, helldur kved eg ydur Herra hier med óskum bvoiskins farsællda hugarlatlegast og forblyf

ydar VelEdla Herra audmiukaste þienare
Jón Thorarensson.