Magnússon, Arní BREV TIL: Þórðarson, Jóhann FRA: Magnússon, Arní (1707-02-27)

[ARNE MAGNUSSON] TIL PRÆSTEN JÓHANN ÞÓRÐARSON AÐ LAUGARDÆLUM. 27. februarii 1707.

Trykt efter excerpt med skriverhånd i AM. 222 a, 4to. Indeh. anvisning til udførelse af nogle afskrifter. Hermed kan sammenholdes A. M.s i AM. 454, fol. indeholdte optegnelser om afregning med J. Þ. 1705 og fg. år.

þær þriar dissertationes Halldors Einarssonar bid eg ydur uppskrifa låta firir mig, hveria sier i lagi i 4to, og setia allra seinast nedan under nafninu, edur aptann á sierhveria, ad skrifad sie epter eiginn hende syslumannsins Halldors Einarssonar. Mier likar betur (sem vited), ad nockud gised sie skrifad helldur enn of þiett og smátt, og er eg fornægdur med þad skriftarform, sem sonur ydar hefur haft á þingbókunum, svo villde eg og, ad ecke være of miög skrifad inn i kiolenn. Item ad þau ord, sem i þessu Halldors avtographo understrikud eru, yrde eins i copiunne. Eg sie Halldor brukar ch þar sem vær almennelega brukum ck, ex. gr. eche, Item sh firir sk, ut shule firir skule, þessa orietta literaturam, eda ef önnur þvilik kann s. 516framar vera, bid eg ydur einkum lagfæra láta, þvi eg skal hafa ómak firir ad skilia þá Islendsku, sem svo undarlega er stöfud. Ecke hefe eg stórum lesed i þessum dissertationibus, kiemur þad þar af, ad þær eru svo oskirt skrifadar, og hugsadest mier til ad láta þad erfide bida, þar til eg þær feinge skirar uppskrifadar. Annars svo lited sem eg þar i horft hefe, þá hefe eg sied þar inne eitt og annad, sem eg ætla ad disputerad verde á mót, hvar um kannskie hentugleiki giefest ad ræda sidar, þá copiurnar á ny ny þar af til min koma. Og bid eg ydur til sia, ad sömu copiur vid þennann sin original confereradar verde, svo eg viss vera kunne um, ad Þær ordriettar sieu.