Þórðarson, Jóhann BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Þórðarson, Jóhann (1707-04-12)

SOGNEPRÆST JÓHANN ÞÓRÐARSON TIL ARNE MAGNUSSON. Laugardælum d. 12. Aprilis Anno 1707.

Trykt efter egh. orig. i AM. 222 a, 4to. Brev, hvormed nogle afskrifter oversendes.

Edla göfuga Herra, æruvirdandi fautor,
þienustusamleg heilsan!

Ydar ágiætt tilskrif og medfylgiandi sending med Biarna Sigfussyne þacka eg aludlega, þad hefur eitt sinn brukad vered (þvi ei hefur optar tiltekist, epter timans proportion, sem fyrir skrifed), og þyker mier helldur ganga til batnadar enn ecki, eg villdi giarnann ecki gleima ad bióda ydur þocknun þar fyrer, nær Gud giefur samfunda audid verdur. Ydar fyrra tilskrif med þvi þar med fylgdi kom mier skilvijslega til handa ur ferd Olafs þorsteinssonar, eru nu loksins absolveradar þær þriár fiölordudu dissertationes sijslumannsins Halldors Einarssonar og sendast ydur þvi med þessu briefi; þier tilmælist skrifad sie aptan vid sierhvöria, ad þad sie skrifad effter hans eigenn hendi; þad hefe eg hiá mier leidt, þess vegna: 10. mier sinist þad non elaboratum, helldur correcturur, 20. Er þad allvijda so mikilega rasurerad, ad eg kann ei fyrer vijst testera þetta sie þvi ordriett samhlióda. Annars hefe eg þad med ödrum samannlesid, og er þad skrifad, effter þvi sem næst verdur komist, so eg higg ei muni stórum á mille bera; þvi sendi eg ydur, á lausu bladi, postscriptum sierhvörrar dissertationis ipsius authoris, og kunni þier sialfir ad láta skrifa aptan vid hvad ydur þocknast, Þvi eg higg allstadar sie nóg til fyrer ætlad. Hier effter vona eg fá mune ydar censuram yfer þetta verk, sierdeilis þa þridiu og sidasta post 2æ (sc. vyrda til bufiar).

Hitt annad er enn nu under skrifarans hendi ofullkomid, s. 517þad er nockud operosum, vegna afrotenna orda, sem upp þurfa ad leitast; mun ydur sendast, nær buid er (lofi drottinn). Ydar tilskrife, sem tilmælest afftur fá vilied, bihelld eg hiá mier, þar til allt er buid. Öllu framar fel eg ydur Guds födurlegri vernd, og vil finnast ætid i þienustuvilia reidubuinn.