Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Jón Þórðarson (1708-03-02)

JÓN ÞÓRÐARSON TIL ARNE MAGNUSSON. Backa 2. Marty 1708.

Trykt efter egh. orig, i AM. 453, folio. Tilbagesender udlånte bøger og beder om nogle sagaer Hertil A. M.s nedenstående egh., delvis overstregede påtegning om udlånet, overskrevet »Joni Þordarsyne 13. Martii 1708«.

Edla og hálærde Hr. Secreter,
þenustuviliug aludar heilsun!

Medfilgiande farsælustu oskum mitt aludar þacklæte fyrer ydar herradóms liuflindis godvilld, tilskrif og sogu lán mier til handa asamt litla Þorhalla velgiorder audsyndar, hvad eg i þægelegasta mata endurminnast á og reidu buinn finnast ydar Hd. til þenustu i þvi vegna. Eg sende nu þessar ydar bækur a stad med Eygle S. s. fra Leyrá ospialladar, og þotte mier allvænar, þó eg hefdi enn þa betur vid unad, ef leingre verid hefde. Nu dyrfest eg enn framar ad bidia i ydar leife og þad oánefndt, so sialfer villdud mier meddeila þeyrre sögu til láns, er þessum Hrafz og Broddhelga sogum lykar(!) være og vanfeingnar(!). Mun vera ad faa Heidarvygs sögu (ef so heiter)? hana hefe eg alldrei sied. Jeg kann ey neynar anefna, þvi ofrodur er hvoriar til eru. Þar til-mælid um vppgefna Eddu myna faa, þikir mier óvant til svara, þar hun er ey tignum manne biodande, enn sydur varnande, og giöred af henne slykt er ydur best lykar. Kynne eg faa nochud til yferskodunar med Eygle til baka og afftur mætte sendast a alþyng, þætte mier allvel, ef tóre…

Sendar Lios vetninga Saga, af Vem. og Vigask. Kormaks S. Separatim inn bundnar (eru min egen Exemplaria).

Falle viss ferd firir aprilis utgang Þá villde eg fá Þær aptur, Endilega mega Þær alpings bida.

Finne eg Þess á mille nockud les verdt, skal eg Þad senda. af Gunnlaugi og Hrafni hefe eg ef hann hana girner.

Biarnar Hitdæla kappa er hia Sr. Joni i Hitardal. hana kann hann sidar ad få. girne hann Noregs konga Sögur ein hveriar, Þa hefe eg Þa haf nockrar.

s. 518 Eddu hans reikna eg nu mina, og skal sidar betala, pá so ástendst bodum edur fundum.