Magnússon, Arní BREV TIL: Þórðarson, Páll FRA: Magnússon, Arní (1707-04-27)

[ARNE MAGNUSSON] TIL SOGNEPRÆST PÁLL ÞÓRÐARSON. 27. Aprilis 1707.

Trykt efter A. M.s egh. excerpt i AM. 435 a, 4to, overskrevet som forangående og med ligelydende oplysning om svaret og Nota. Forespørgsel ang. membranen AM. 556 a—b, 4to. Det tilhørende svar aftrykkes nedenstående.

Eina pergamentsbók bandlausa á eg, hvar á eru: Sigurgardz Saga (vantar upphafed), Grettis Saga (vantar sumstadar i), Gisla Saga Surssonar, Holmveria saga, Magus Saga (vantar aptan vid), Jarlmanns Saga, Þorsteins Saga Vikingssonar (vantar i midiuna). Þesse bok var i tveimr pörtum þá til min kom. Feck eg Sigurgardz Sögu, Grettis Sögu, Gisla sögu Surssonar og Holmveria Sögu ur einum stad, enn hinar 3. sidare sögurnar ur ödrum stad. Så fyrre parturenn var kominn til þess, er eg hann af feck, fra Þorde Steindorssyne, enn um þann sidara man eg eigi glögt, hvar feinged hefe. Nu villde eg um þetta Volumen frædast. 1. hvert þordur Steindórsson ecki tilminnest, ad hann þessa bok, so sem hun nu hia mier i eitt saman komin er, átt hafe, Og ef svo er, þá 2. nær hun muni hafa i sundur skiptst, og hverium hann þann sidara hennar part feinged hafe. 3. Ef hann alldri hefr átt nema þann fyrra hlut bokarinnar, þá hvert hann ecki veit neitt ad seigia til eignar manna hins sidara hlutarins, sem og nær bokin fyrrum muni skiptst hafa. 4. Hvar Þordur Steindorsson þessa bok eignadist, hvert sem helldur var heil edur hålf. item nær hann hana eignadest, og hvadan hun muni til þess komid hafa er hönum feck. Og þetta svo langt til baka sem raked verdur. 5. hvert eckert kunne til geta, hvar leita muni vera epter þvi sem nu vantar i bokina, hellst i Grettis sögu og Þorsteins Sögu Vikingssonar. 6. hvert eingum eda hverium þessa bok (heila edur halfa) lied hafe til lestrar edur epterskriftar, medan bokina átte.

Hann (d. v. s. Þórdur Steindorsson) seiger sig ad hafa átt Þvilika Sögu bok i 4to. sem å hafe vered allar Þær Sögur sem i memorialnum um getur, nefnelega: Sigurgardz, Grettis, Gisla Surssonar, Holmveria, Magus, Jarlmanns, Þorsteins Vikingssonar. og hafe su bók pá med heilu líke vered, og af eignum Sal. Gisla Magnussonar. Enn eigi minnest hann, af hverium hann, edur hvör af hönum hana feck. og eckert framar um hana ad seigia.