Danmarks Breve

BREV TIL: Páll Þórðarson FRA: Arní Magnússon (1707-04-27)

[ARNE MAGNUSSON] TIL SOGNEPRÆST PÁLL ÞÓRÐARSON. 27. April 1707.

Trykt efter A. M.s egh. excerpt i AM. 435 a, 4to, overskrevet som forangående og med ligelydende oplysning om svaret og Nota. Forespørgsel ang Njåla-membranen AM. 133, folio. Det tilhørende svar aftrykkes nedenstående

s. 522 Nials Sögu fragment in folio hefr átt Þordur Steindorsson, og þad sama feinged Finne Jons syne á Kálfalæk (eg true, frænda sinum). A Kálfalæk feck þad sá, af hverium eg Þad eignadest. Ahrærande Þetta Nialu fragment er min epter leitne. 1. hvar Þordur St. son þetta fragment eignast hafi, og nær. 2. hvadan þad muni komid til þess er hann þad af eignadest, og þetta so langt til baka sem reked yrde. 3. hvert þetta fragment var heil bok þá Þordur Steind. son þad eignadizt, edur og þad var slitur ur bók, álika og þá er hann þvi slepte. og hvert eckert, edur hversu miked ur þvi muni fargast hafa medan þad var i eigu Þordar. 4. Ef nockru kunni fargad vera, hver þá muni vid þvi teked hafa, og hvar epter þvi muni ad leita. 5. hvert eingum, eda hverium, Þessa bok eda fragment (hvert sem helldr var, þá þordur Steindorsson hana eignadizt) lied hafi til lestrar edur epterskriftar. Og er hier hiá ad observera, ad eg hygg bokina i mi nu barndæmi til láns vered hafa i Hvammi i Hvammssveit. 6. hvert Þordur St. s. eckert til vite, ad þesse Niala i láne vered hafi i Hitardal hia Sr. þorde Sal. Jons syne. Og ef svo er (sem hun ad vísu þar mun vered hafa) um hvert leite þad Þá muni vered hafa, hvert ecki hier um 1652. Item hvad mikid þá muni vantad hafa aptanvid bokina, þvi eg hefi vissa orsök til ad meina, ad hun hafi þá ecki fullkomin vered. 7. Hvada ár Finnr Jonsson á Kalfalæk þetta fragmentum muni eignast hafa. og hversu þykt þad muni þá verid hafa, hvar af menn ráda kynni, hvert nockud, mikid, edur lited ur þvi fargast hafe sidan þad vid Þord St. son skilde. 8. Hafe fyrrskrifad fragment ecki fyllra komid i eigu Þordar St. sonar, enn þad frá honum fór, edur og ad nokru mutilerad vered, þá hann þad eignadest, hvert hann þá ei til vite, ad þad had (!) hafe, nockurn tima fullkomin bok vered, og ef svo er, þá um hvert leite, og hia hverium eignarmanne.

Niais Sögu fragment minnest hann sig ad sönnu átt hafa, ófullkomed, Enn man ei, af hverium Þad feinged hafe. Seigest Þad sidan lied hafa Finne Jonssyne frænda sinum, enn hann sier alldri aptur skilad.