Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Þórður Þórðarson (1712-12-13)

ÞÓRÐUR ÞÓRÐARSON TIL ARNE MAGNUSSON. Skammbeinsstödum Þann 13da dag jóla Anni 1712.

s. 523 Efter orig, i AM. 1058 V, 4to. Til dateringen er føjet »sem Gud láte ydur farsællt vera«.

… Ecke eru kalfskinna brefen buen, sem hiá mier eru, þvi eg hefe um jólen vered ad losa mig vid grallarana biskupsens og innleggen, sem mier liedud, og sende eg nu innleggen hier med til baka med minu audmiuku þacklæte firir láned á þeim sömu, sem allt annad gott. Brefen, sem Olafur Gislason hefur haft ad skrifa, eru og klár, firir utan maldagann Backakirkiu i Öxnadal (sem skrifadur er firir nedan lögmannsurskurdenn uppá Vallholltzdom) hann er enn nu óskrifadur, og seigest Olafur vilia skrifa hann heima, ef þier svo vilied vera láta. Loca sigillorum á öllum brefa-copiunum Olafs vantar og til ad setia, og ætla eg, ad nóg rum muni vera bædi firir þeim, og svo vidimus, ef Þau skulu tilkoma …