Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Ari Þorkelsson (1693/1694)

ARI ÞORKELSSON TIL ARNE MAGNUSSON. 1693—94.

Trykt efter A. M.s egh. uddrag i AM. 122c, folio. Til α giver A. M. overskriften »Are Þorkelsson i brefi til min 1693«, til b »Eg skrifade Ara til Ao 1694 og bad hann ad ná þessu blade hiá Sr. Jone, item ad grenslast epter hinum fleirum blödunum framar. Hann svarade pvi sem epter fylger«. Ved α — ρ giver han følgende anmærkning: »Þessar tvær relationes hánga eigi vel saman.«

a. Sr. Jon Olafsson á Raudasande seiger mier, ad ur Sturlunga Sögu nockur blöd á kálfskinn i ymsiim stöduin sied hafe. og eitt mier utanum kver synde til merkes, med agiætustu skrift. Þad var um Flóa bardaga Kolbeins unga og Þordar Kakala.

b. Blad eda ark ur Islendinga sögu, um Flóa bardaga, sem Sr. Jon mier til kynnti, seigest hann sied hafa β utan um Reiknings bok i Reykiarfirde, og annad utanum Domabok Saluga Gisla i Reykiarfirde erfdu Madur Astridar Jonsdottur á Myrum, og kvinna þorleifs Kortssonar lögmanns. A Myrum er eckert af Þessu. og óvist er á ad ætla þad nordur er komid.