Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Ari Þorkelsson (1711-01-14)

ARI ÞORKELSSON TIL ARNE MAGNUSSON. 14. Jan. 1711.

Efter orig. i AM. 451, folio, en afklippet brevstump, som indeholder anmodning om tilbagesendelse af forskellige udlånte bøger m. v.

… Eirninn villdi eg þienustusamlegast ydur bidia, ad kver þaug hiá ydur att hefi kinni ad komast med tyd i ferd, med Þorleifi og Teiti, lofi gud, med tydinni, item kvædabok su, sem Tirkia Råns Rymur a voru, hun villd-eg og kini med þeim bestillast, ásamt þaug skiöl, sem eg kann hia ydur efftir eiga og ecki eru til myn kominn, enn bid ydur þo audmiuklega þad ei misvirda, helldur þessu mynu bradlæti efftir ydar þægum vilia ásiá veita.