Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Ari Þorkelsson (1711-08-05)

ARI ÞORKELSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Haga 5. oclobris Ao. 1711.

Trykt efter orig. i AM. 448, folio. Takker for den sønnerne Þorleifur og Magnus beviste velvilje. På vestlandet hersker uår; gør undskyldning for den langsomme afbetaling af hans og Magnus’ gæld.

Edla háttachtade Herra Assessor, min og minna háttvirdand[e] Patron!

Eg óska innelega, ad þetta mitt fáorda tilskrif afhendest s. 534 minum herra i hanz sialf æschelegasta velstande, sem bæde vel og leinge vare, her med er eg hanz herradom audmiukar þacher seigiande firir margar og mikilzverdar velgiörder mier og sonum minum bevistar ad fornu og niu; sierilæge þacka eg ydar tign, Edla herra, goodgiorder, sem þier veittud sine minum þorleife á næstlidnum vetre og sumre, og ydar veledla Frú i ychar huse Magnúse, þá liana besokt hefur. Gud laune ychur bestu launum firer þa, og efla þá ychur til þægelegrar þiónkunar, enn vid forelldrar þeirra vilium ávallt þienustuástundunarsöm þachlátlega ásanna medann tilendustum; gude ættum eg og miner þacha náduga vernd frå skadlegum meinum, lofad sie hannz nafn ån enda. Hvad á þessum vesturk(i)álkum friettnæmt passerar, nefnelegast óáran til siós og landz, stoorkostleg fordiörfun á heium og fischefánge og þar af hallæris tilstand (hvad Gud forbetre), kann pilltur minn Teitur ad fortelia greinelegar enn eg fæ skrifad. Giarnann vil eg gunstugie patron bidia ydur firergefningar, þó so lited qvittadest á næstlidnu sumre uppi peningana, sem hiá ochur Magnúse eiged, eg átte i margt horn ad lita þetta ár, enn mesta óar uppa aflabrogdenn her i sveit. Eg vil giarnann þad firsta eg get betala þá skulld, enn treiste ydar þolennmæde til allz goodz, og þar sem hellsta efne þessa briefs var ad tiá ochur Astride þachláta firir bevistar goodgiorder sonum ockar, vil eg ei framar moolestera minn herra med fiölordara skrife, hvort so óhentugt bid á hægra veg virdest, qvediande ydar göfuglinde óskum farsælustu heilla, ad tillagdre alúdarfullre qvediusending Astridar m. Thorleifsdottur og stulknanna ockar hugarlatlegast og þachlatast. Forblif allt: mins herra skilldugur þienare.

Are Thorkelsson meghd.