Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Skúli Þorláksson (1700)

SOGNEPRÆST SKÚLI þORLÁKSSON TIL ARNE MAGNUSSON. 1700.

Trykt efter brevuddrag med skriverhånd i AM. 304, 4to.

Saluga Sr. Þorsteine Jonssyne ad Gilsárteige liede eg fyrr um fyrer vel 20 árum sögubok, þætte af Norex konga sögum a papir, hvoria sögubok eg hefe alldrei aftur feinged. Var su sögubok i 4to vel 60 ára gömul, skrifud af Thorleife heitnum Jons syne i Grafarkote hiå Holum. Enn efter hvöriu Exemplari skrifud hafe vered, er mier oliost; ei minnest eg helldur, um s. 548 hvoria Norex konga hun höndlar; visse eg, hvar nidurkominn Tære, munde eg hana afturkalla og idur senda.

Dette brev er svar på en forespørgsel fra A. M., hvoraf følgende uddrag gives i AM. 304, 4to:

Sr. Skula þorlakss. 1700. Um Noregs konga sögur Sr. Þorsteins, hversu gömul su bók sie, af hverium skrifud, epter hveriu exemplari. I hvada formi hun er. Um hveria Noregs konga hun höndlar, og hvad annad um þessa bók kann scitu dignum vera. Hertil har A. M. egh. føjet Sr. Skule gaf mier sidan þessa bok, med sedle, og er sá sedill um 1704 hia Halldori Einarsyne (senere overstreget).

Indklæbet i AM. 304, 4to er et sålydende overdragelsesdokument:

Þa sömu sögubook, aff Noregs kongum, sem eg adur firr umm liede Sal Sr. Þorsteyne Jonssyne ad Gilsaarteyge, enn nu er, ad eg helld og seige, hia Monsr. Runolffe Eynarssyne i Haffrafells tungu, heffe eg feynged og enn nu fæ til fullkomlegrar eygnar veledla og halærdum konglegrar Majestat. Commissario, Professor! og Archive Secreterer Herra Arna Magnussyne, og bid fullkomlega vel neffndur Monsr. Runolffur Jonsson affhende hanns medtökumanne hana obrigdannlega, hvad eg bid og vona ecke bregdest. Thil merkiss offannskriffudu skriffast mitt skyrnar naffn hier under. Ad Greniadarst. i Adal-Reykiadal dag 1. Julii 1703. Skule Thorlaksson m. eg. h.