Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Þórður Þorláksson (1689-08-20)

BISKOP ÞÓRÐUR ÞORLÁKSSON TIL ARNE MAGNUSSON. Skalhollte dag 20. Augusti (1689).

Trykt efter uddrag i biskop Þ. Þ.s brevbog IV, s. 673 — 74 i det isl. landsarkiv. Takker for A. M.s bistand ved udsendelsen af den trykte Landnåma og fortæller om den forestående udgivelse af Olafs saga Tryggvasonar, hvoraf 1ste del oversendes. Lover fremdeles at forespørge sig om Hauksbók. Vil gærne for A. M.s skyld hjælpe hans broder Jón, som nu forhåbenlig kan blive sognepræst i Hjardarholt.

Ydar liuflegt tilskrif af dato Kaupennhafn dag 1. Maji þessa aars er mier vel til handa komed, glediande mig vid ydar luckusamlega velgeingne og þackandi ydur kiærlega fyrer ydart omak, sem minna vegna hoffdud i þvi ad bestilla þeim prentudu landnamum, sem eg utsendi; vil giarnann afftur á mot ydur til Þienustu og þoknunar reidubuenn finnast, þar orka kinne og Þægt vera visse. Eg hefe nu i vetur prenta lated sogu Olafs kongs Tryggvasonar, hvor þo ei er alldeilis ferdug sokum þess oss þraut pappijr. Giet eg til vanta mune her um 15 ork, þvi vær hættumm hia Svolldar orustu. Annars verdur bokenn sialf uppa 80 edur under 90 ork. Þad er bagast firer oss hier ad utvega godar membranas, sem riettar eru og vel effter takannlegar, þvi eg higg þær velflestar til Kaupennhafnar komnar vera og annarsladar; hefi eg Þo ei forsomad ad spiria effter þeim. Vænter s. 549 mig, ad þesse bok mune þo ei vera miog ocorrect, þvi Einar Eiolffsson var hier leingstum i vetur ad yfersia og samannlesa. Hofum vær 2 Exemplaria skrifud af bokinni, og bar þeim vijdast samann, þo annad være nockud fyllere(!) enn hitt. Þad hef eg reint, ad þeir gomlu hafa ei avait hafft somu ortographiam, hvad audsiáanlegt af þeim M(anu)s(cripta), sem hier eru, nefnelega Stiorn, Sverrissaga og Logbækurnar etc., og er þvi stundumm vant úr vöndu ad råda. Ad simplex r finnest offtar skrifad i enda ords enn syllaba ur, seige eg ecke á mót, so sem i vocula maþr. Enn þo hefde eg ei sijdur ætlad, ad þad ord være helldur disyllabum enn monosyllabum, þvi ohægt er ad kveda ad r effter Þ, ef ei fylgdi edur subintelligeradist vocalis med, og þess vegna ei olikt, ad þar være band edur abbreviatio, enn hier umm læt eg hvörn hafa sina meining, sem best synist. Ei mun annad vissara fast um artal þad, sem Islande vidvikur, enn annalar vorer gamier. Enn þad utlendskum annalum vidvikur edur synchronismo utlendskra höfdingia true eg laust.

Eg sendi ydur nu hier med til synis fyrre parten af Olafs Sogu, Þo oinnbunden sie; så sijdare skal til koma med tijdenne,. lofe Gud.

Spurst hef eg fyrer Hauksbok og fæ hvörge uppspurt, skai þo ei hætta ad grenslast betur hier effter. Þeir, sem nockur von i l er, ad viti af þessum antiquitetum, liggia þar á sem ormur á gulli, einkum þar þeir siá þau hafa fæckad hier i landi.

Giarnann skal eg stoda bródur ydar Jon Magnnusson í þvi eg get ydar vegna. Umm þad misforstand, sem var i millum soknarmanna Hiardarholltskirkiu og hans, vona eg nid ur muni slast, ef ei er allareidu skied, þvi amptmadurinn og eg tilsögdum i sumar aa Alþyngi med einurn schedli profastenum Sr. Påle Ketelssyni ad vera þar fyrer framann; lika lofadi Sr. Eirikur mier ad spilla þar ei umm. Annad var öngvu betra, sem kona Jons Audunarsonar prætenderade, enn þad vard vel bilagt á Alþynge. Vona eg nu, ad Jon mune vigiast i vor og vid stadnum taka i næstu fardogum, þvi ohægt syndest fyrer Sr. Eirek ad hrekiast þadann umm midt sumar edur efftir, og ovist hvornenn Jon og hann hefdu forlikast, ef á sama bæ vered hefdu. Giarnann vil eg þiggia, ad Þier villdud vera Hiallta Þorsteinssyni i gódum rådum, bæde i þvi hann sialfan umm vardar og hann á minna vegna ad forretta.

Eyrarbacka skip er nu under sigling komed, og vill mier þvi timen naumur verda; mun eg senda med nordan skipum s. 550 og þar i blant bref mitt til Herr Justitz Secreteur Th. Bartholin.

Virdid nu vel etc.
Þ. Ths.