Magnússon, Arní BREV TIL: Þorleifsson, Björn FRA: Magnússon, Arní (1694)

[ARNE MAGNUSSON] TIL BISKOP [BJÖRN ÞORLEIFSSON]. [Köbenhavn 1694].

Trykt efter egh. orig. i AM. 451, folio. Slutningen med datering mangler, men brevet må være skrevet efter 14. april 1694 (dato for den heri nævnte kgl. befaling til den islandske amtmand) og ikke senere end juni, da A. M. rejete til Tyskland. Forskellige steder i brevet er af modtageren understregede og fremhævede ved henvisningstegn. Er tilfreds med sin stilling. Giver udenlandske og indenlandske nyheder og islandske personalla. Om korrespondenternes pengemellemværende. Anmodning om oldlitteratur.

Af A. M.s tidligere korrespondance med B. Þ. er kun bevaret et i brevet 2/5 1697 indlagt afklippet fragment af 4. Maii 1693, hvor A. M. meddeler af islandske nyheder, at værdien af »hnackflattur fiskur « under Jøklen er nedsat, og at assessor Heideman efter højesterets dom skal aflevere den islandske forpagtning, men vedbliver at være landfoged. På bagsiden, som er overstreget, takker A. M. for 4 i det foregående år modtagne breve» sem firer allrar (!) adrar otelianlegar mins brodurs velvillder«, og betoner stærkt sin hengivenhed.

Velædla Velæruverduge Hr. Biskup Mikilsvirdande astkiære broder.

Eg gladdist i firra af mins brodurs briefi ad fornema Hans og astfolginna nåunga velgeingne og heilsu, sem mier alltid skal vera hin kiærasta, skal og alltid oska og årna ad mins brodurs hagur og velfellne til langrar elle continuere, Eg þacka gudi sem mig fra slisum og olucku verndar, og med sama hætti sem firrum meinalaust framleider kann eg minuin brodur fra minuin hag eckert nitt ad skrifa, þar þarutí eingenn umbreiting skied s. 551er, ad visu ei mier til neins baga, Obersecr. Moth, helldur sinu skioli ifir mier med sama móti, hvad eg trúe mier i leingdinne muni til gagns koma, annars er eg öngri bestilling nær enn þa minn brodir til visse, desperera þo ei um þær útvegur þa nockud firir fielle, in summa eg kann ei hafa betre daga enn nu, hvad eg minum br[odur] tilskrifa, Þar eg veit og alltid fornem ad hans godur þanke til min gledst af minne meinlausre lídan. Frietter hefi eg snart öngvar ad skrifa þar Fransker eru ei ennu tiltekner ad fliugast á vid sína motparta, þeirra stiriölld varer þo enn, vær vorum og nærri komnir i spiled i firra med Förstann af Cell, vard þo strax bilagt, þar um vita aller Kaupmenn at rapportera bid þvi þeir þar um spyriest.

Drottningenn af Sviariki, vors kongs syster andadizt i firra sumar i Julio, Fransker hafa á firirfaranda áre miklu hærra hlut borid enn þeirra oviner. a mille Keisarans og tyrkians, hefr eckert sierlegt passerat, Hier til hófa er allt firir utan forandring, nema hvad ahrærer ad nockrer af konglegum betientum hafa feinged sitt afskeid, þar hilmer vill ei hallda so margt folk til onaudsinlegs kostnadar, þeir sem til baka eru hafa og mist nockud af sinum launum, Vid academiet er þesse umbreiting skied, Doct. Bagger daudur, i hans stad kominn Doct. Henrich Bornemann, adur biskup i Aalborg og fordum prestur til Vorfrurkirkiu hier, biskup i Aalb. i hans stad er ordinn Mag. Jens Birckerod, profastur a Klaustri i ockar tid, enn sidan Theologus, Theologus i hans stad ordinn Hans Bartholin, og so minum brodur alkiendur. Um Iisland man eg ei neitt skrifverdugt firir utan þad ad mál Þordar Jonssonar er nu til likta komid og utfallid uppa allann annann máta enn menn a lislandi mundu Þeinkt hafa, Eg legg hier til synis innani Copie af hædsta riettar dóm, er og þar firir utan geingenn kongleg befaling til Amtmans ad hann sier hverium sem nockud af innkomstinne edur nadar árinu hia sier inne hafa kunna, alvarlega tilseige þad án lagasókna til þordar strax ad levera, Einginn hefur, ad mínu vite um Skagaf. Sislu neitt ahrært, hefde eg og, so vítt kunnad hefde, Þad hindrad, ef skied hefde, iafnvel obedinn, þar lioslega hefdi mins brodurs vilia þarum vitad. Höskulldur Halldorss. hefur sitt brief firer Mula-Sislu parte (sem hliodar ad hann skule hialpa Jone Þorl. sine i hans embættis forriettningum, þa hann einhverra forfalla vegna sialfur hindrast, og honum succedera ef hann leingr lifer) innleist, og kiemur med þad inni landid i ár. Ecki vil eg ráda til hann ad mótfalla so vidt hans veitingar brief tilnær, hann hefur utskriffter af liotum scedlum ahrærande oleifileg skipte vid s. 552eingelska, sem kannskie leingra hefdi flækst i vetur, ef hann hefde raded, Jone kannskie til litils ábata, er og einskis örvænt af soddann folki, ef i þrá kiæme, væri Þvi best ad mínum dómi ad hlidra til vid hann so vidt skadlaust skie kann, ad madur sig ei sialfviliandi i voda legge, Aungva peninga villde Seignr. Jacob Edelberg hafa, hann er ei betur enn vel, ad mier skildist, fornægdur med mins brodurs skrifvelse, þessu mínu briefe filgia nu Wolderi biblia trilingva i þremur tomis i Folio, oc Þar til 4 Rixdler i Cronum, er þad þad eg af buskinum uppborid befi. Eg hefdi kannskie kunnad ad selia bibliuna firer 4 Rixdler, enn mier þotti hun meira verd, þikist og vita ad hun a Iislandi langtum hærra ganga mune ef seliast skillde, og þvi sende eg hana helldur enn sei. Farfarans kona sver vid Mariu og alla heilaga ad ullen so mikel sem tilstod hafe til baka leverud vered, enn sockarner filgia hier med, gaf eg firir þa svörtu i litunar laun 1 & enn firer þa raudu 2 & 12 &, tok eg þa peninga af þeim 4 & 8 & sem effter urdu af þeim peningum er minn broder mier leverade firrum til magister-gradens despenser, resterar so hia mier 12 &. hvar firir eg þessa medfilgiande bok sende, þar smápeningar a Iislande onyter eru. Nu bid eg minn brodur ei gleimast lata ad senda mier i sumar mitt revers, samt qvitering uppá þa peninga sem mier i hendur feingust þa minn broder at Iislande sidst reiste, nemlig ad eg firer þa skilvisan reikning giört hafe, Eg hefe mínum brodur hann til forna sendt. er þo saadann, Sumptus til magisteriigr. er 41 Rixdler, uppgialld uppa 27 þar af, sem annars skillde i Specie betalast, er 2 Rixdl. 1 & 8 & firir þann sem ei er baccalaureus skal betalast til Fiscum 4 Rixdler, Fiscario i hans Salarium 2 Rixdler. er til samans 49 Rixdl 1 & 8 &. Þar til koma 4 & 8 & sem eg firre um skrifad hefi; Mier liggur á ad þetta ei um hendur fallist þar vær erum aller daudleger, og kinne eg sidan þar firir i process koma. Villde minn broder oc so a litenn sedil uppteikna med Þar ordum ef þeir 10 Rixdler sem buskurinn giallda átti sieu betalader, væri gott ad eg honum þad sína kinne, þar mun ei vera effter meiru ad vænta, þar hann er skulldum hladinn a allar sídur og gietur ei ur komist. Nu sleppe eg þessu enn kiem til minna eigen utriettinga. Giarnann villde eg fá Nialu sem minn broder a pergament haft hefur, og þikest vita hvar nidurkomin sie, enn þo ei fá kunna, eg vil Þo vona minn broder leggist i alla frammkroka þar um, effterÞvi þad er su saga sem mig hellst vantar, Kunne og minn broder hana ei affturfå, Þa oskade eg ad vita hvar hun være nidur komin. Minn broder skrifar sig og vida vita af s. 553gömlum lögbokum, þess fleire sem eg af þeim fá kinne, þess kiærara er þad mier, hefe eg og minum brodur lil forna sagt hve Superstitiosé eg pergaments bækur þráe, iafnvel þott þad ei være nema eitt half blad, eda ríngasta rifrillde, þegar þad ickun være a pergament, og iafnvel Þo eg 100 exemplaria af þvi sama hefde, hvar tirir eg og offtlega hefi rúed qver og involucra af þeim tekid, þa nockud soddan hefur a vered. Um þad fragment a pergament med Klerka-Ormars-Pontus-Rímur á, sem eg minn brodur i firra umbad, gleimdist, fáe eg þad i sumar, sem eg vona, skal þad ospiallad i alla stadi ad vori afftursendast, ef mier Þad tilseigest, mier liggur á nockud þar i ad skoda. Firer þær i firra mier sendtu sögur þacka eg mikillega, true Þo varia ad Sturlaugs Saga riett skrifud sie hvar firir eg hana til baka sende med bon hun mætte ved leiligheit confererast. Mig minner minn broder hefdi 2. Exempl. af henne, og beidde eg ad hun mætti med þeim badum confererast, eg mætti og giarnan vita hvört hun er skrifud effter hende Sr. Jons i Villingahollti eda ei. Eg villde giarnann hia minum brodur få registur uppa allar Sögurnar sem hann hier hafdi, og þar hia anteiknad hvöriar af þeim eru med hendi Sr. Jons i Villingahollti, þess vil eg i sumar vænta ef mögulegt er, enn um Sturlaugs sögu collation má bida vetrar, og fæ eg hana tidlega nock ad åre. Hier firir utan hefi eg stora bon til mins brodurs, Hann hefur tvö exemplaria af Hrolfs Sögu Kraka, þar af villde eg giarnan fá þad eina utskrifad med storum spatium, og sidan þegar Þad so utskrifad er accurat confererad vid hitt annad, og variantes lectiones a Spatiunum annoteradar, þad munde best ad låta skrifa med seinåskrift, þessa mina beidne bid eg minn broder ei illa upptaki, dirfir mig hier uti hans gott loford i sinu briefe, þo vænti eg þessa ei firr enn ad sumre, so sem þad er vetrar idia. Af giafa-Ref og Dalafiflum, samt Illuga Gridarfostra, lofade minn broder mier i firra til i sumar, Eg man þeir þætter báder voru i mins brodurs bokum med hendi Sr. Jons, hvar effter eg bid þeir accurat confererast mættu. Eg vænte og effter mins brodurs godu lofordi þidreks Sögu, Blomsturvalla S. Hugaskaplers, Sigurgardz og Valbrands, Tristran og Isönd i sumar, hvad minn broder vill af þessu til baka hafa skal ad vori afftur sendast, Af Gibbon oc Fertram þarf eg ei. Eg spurdi minn brodur i firra effter hvöriu skrifadar være Hrolfs Saga Gautrekss. Þorsteins Saga Vikingssonar og Magus Saga i þeim tveimur perments bokum sem minn broder gaf iöfri, þar uppa hefr hann gleimt ad s. 554svara mier, mætte skie i sumar. Sie nockud nýtt i þeim annalum sem eirn almugamadur (effter mins brodurs relation) a Rangarvöllum samanskrifar, þa villde eg nock med tid fá þad excerperad. Eg bid og giarnan um vitlöfftiga underrietting um eitt qvædi sem eg man ad stód i mins brodurs bokum, kallad Einvalldz odur, hvör þad giört hafi og hvar um þad höndle. Sr. Jon Sigmundson prestur a þickvabæiarklaustre hefur nilega lied Olafi Einarss. klaustur halldara pergaments bok i litlu Folio, kinne vita fast hvad á henne hefur vered være mikid gott, Isleifr Einarsson a felli i Hornafirde skal og safna sögum, mætti vita hveriar hann hefdi. Annarhver þeirra Einarssona hefr og gamla lögboc, sem Einar Eiolfsson hefur nockur ar forgiefins vidleitast mier ad utvega. Þad Sr. Hannes Halldorson minum brodur lofad hefur, veit eg mier vist ef hann þar á hefur enda bunded. Hvad eg minn brodur annars i firra umbad, nemlig ad visa mier a sögur þar sialfr ei fá kann, samt erende Knuts Steinssonar Pals Hvitfelds og annad vidlíkt, þarf eg ei ad repetera, þar ….