Magnússon, Arní BREV TIL: Þorleifsson, Björn FRA: Magnússon, Arní (1697-05-02)

ARNE MAGNUSSON TIL BISKOP [BJÖRN ÞORLEIFSSON]. Kaupenhafn d. 2. Maii —97.

Trykt efter egh. orig. i AM. 451, folio. Meddeler sin udnævnelse til arkivsekretær og nogle islandske personalla. Ønsker en fortegnelse over de med Hannes Þorleifsson forliste skindbøger og beder gamle kirke-dokumenter opspurgte samt skindbreve excerperede. Ønsker en lovbog til låns.

Velædla Vel Ehruverduge Hr. Biskup Mikilsvirdande Elskubroder.

Af míns brodurs briefi i firra medteknu fornam eg gladur Hans og göfugs vardnadar vellidan og heilbrygde, sem eg Hönum og Hans framveiges årna. Eg þacka gudi sem mig fra slisum verndar og sina nåd vid mig continuerar, Hans Majest: hefur mier og strax eifter mína heimkomu (Þad var i vetur under Jól) nyia nád audsynt þar hann mig giört hefur til Archiv-Secreterer, hvad eg vil minn broder helldur fra mier friette enn af ödrum, effterþvi eg veit hann alltid part hefur i minne velgeingne. Minn broder er iafnan so godur at tilkinna mier eitt og annad sem á Klakafróni voru vidber, enn eg giet honum ei þá skulld golldid. Annars er Pall Jonsson, fordum Rector Scalh: vicelögmadur ordinn, Þorlakur sonr Jons Þorlakssonar dó ei alls firir laungu hier i Kaupenhafn, og filgde eg honum til legstadar, þeim goda s. 557manne verdur eige halldsamt á sinum sonnm hier. Jon Einarsson feinged brief firir rectoratu á Holum Þá Jon Arnason frávikur. Magnus, sem minn broder nmskrifar. firir Stapaumbode Þar eru Þeir sem hyggia ad einhver Iislandskaupmanna hafe hafft i Þanka ad skaffa honum vicelögmanns dæmi, hefdi ei hitt um Pal á mille komed, hefde Þá eigi seted vered? Effter Þeim illyrdum vid Sr. Jon Þorvalldsson hefi eg sidan sied. Þad er nndur ad presturinn ei uppa ferskan fót klagade. Þvi ad besvera sig alleinasta Þar ifer, og Þad firer Þeim sem ei er firste domari, hialpar ecki, Nu er tidenn forhlaupenn (vide Dönsku og Norsku Jögboe Capite om vidner þott hann klaga villde, og er soddan oframsyne, ad spilla so godri sök. Þessu minu brefi til mins bródurs filger ein Supplicatia sem eg bid minn brodur Þad besta skie kann uppá ad skrifa og mier afftur senda, Þad er gods Þacka verk ad eg ætla. og madurinn er ad minni higgiu godur ærlegur madur. Saluge Þorlakur Jonsson sagdi mier ad Hannes Þorleifss, hefdi bisna rusl af pergamentsbocum feinged fra Þorsteine Þorleifssyne, sem med honum án efa tinst hefr. Nu villdi eg giarna mins bródurs medalgaungu nióta, ad vita feinge, so vitt sem Þorsteirn Þorleifsson minnast kann, hveriar sögur Þad muni vered hafa, og hversu mörg volumina, ef hann Þad man, og hveriar sögu(!) i sierhveriu tilsamans vered hafi. Sal. Þorlakr Þottist vita Þar hefdi i bland vered Niala, Kirialax Saga, Karlamagnuss Saga. Nu eru marger sem ætla ad i Skalhollte mune nmbreitins ordin. hvad ef so er. Þá oska eg minum bródur ennu upp a nx allrar Incku heilla og hamingiu. Sie nu so ad minn broder visitatiur birie. þá bid eg einkanlega ei gleimest allstadar effter gömlum documentum ad inqvirerast. Eg er viss uppa ad vid kirkinrnar hier og hvar ennu Þesskonar dröslur liggia. Enn eg skal rád til fá Þeim lempelega til iferskodnnar ad ná. Þá vita fæ hvar eru. Eg vil og minn Elskuverda brodur umbeded hafa mier pedetentim Copiur accuratar ad skaffa af öllum gömlum pergaments brefum Þar Þang firer verda knnna, Engi prestur mun honum þess neita ef hann alvarlega Þar um bidur, og Þar med seiger hvad hann Þar med giöra vill, Þo hirde eg eige um Þaug verbum de verbo uppskrirud, sem eckert vigtngt efni er i, helldur alleinasta fornemme manna nöfn sem Þar inne nefnast, med datis accuratè annotatis, og skilldi med riettu hia hveriu einu annoterast hvört Þad ex originali excerperat væri, eda af Copin Verbo. Minn broder er sa madur er mier kann hier uti til mestu lidsemdar ad verda, enn eg Þar a mót skal öngvan hlut undanfella sem hönum til pienustu og Þocknunar vera veit s. 558Commentarius ifer minar visur framan i Bartholini antiqvitatibus Dan: filger hier med first minn broder mier þá æru giöra vill hann ad alita. Kinni minn broder mier til Ians ad utvega, eina vetrarstund Lögbok Biarna Gislasonar i Vetleifshollte, þá skilldi hun uppa æru og tru affturskilast. Eg hefi láted fala hana til kaups enn hann er obillega dir þar med 1694 skrifadi eg minum brodur til um eitt og annad, hvar uppa eg eckert svar feinged hefi vil vona Minn broder þann minn Sedil ennnu hafi og i hægdum þar eíYtersiáe, og mier þar uppá svari þá tíd þar til fær. Manuale Leusdenii sem minn broder umbid- ur, må vera oriettur titell, soddan bok er ei til, Kannskie eige vera Compendium Vet. eda Novi Testamenti, helldur inne öll ord sem til eru in utroqve Fædere, Sie þad so, þá hefur minn broder þar uti ad befala. Ad endingu allz þessa vil eg minn Vel Ehruverduga brodur med Ehrugöfugri hustru og öllum vardnadi eilifs guds vernd og varatekt af alhuga befala verande alltid

Mins Vel Ehruverduga brodurs þienustuskylldugaste þienare
Arne Magnussen.