Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Björn Þorleifsson (1710-04-28)

BISKOP BJÖRN ÞORLEIFSSON TIL [ARNE MAGNUSSON]. Hoolum, d. 28. Aprilis, Ao. 1710.

Efter egh. orig. i AM 451, folio. Takker for A. M.s deltagelse i anledning af branden og »örlætes herraleg sending«, også mange andre har vist deres medfølelse.

þo hefur Gud giefed uppa stólsens reka hier nærlendes so mykel og gód tre a þessum vetre framar veniu, ad eg er vongódur, ad nochud forslaa mune til uppbiggingar þeirar affollnu stofu, eff haglega heimflutt og unnen verda, þo mun þar umþeynkingartyma tilþurfa, adur biriast skal.

Om »kugilda uppbót« hersker fremdeles usikkerhed.

Muligvis har været som bilag til dette brev biskoppens egh. nedenaftrykte s. 617 udaterede og uunderskrevne besvarelse af foresspørgsler i A. M.s brev af 8 febr. Hertil er vedlagt en af biskoppen attesteret kopi af en dansk fortegnelse over dokumenter »i stigskisten paa Holum, forfattet af Hans Höj Exc. fuldmægtig« (d. v. s. vicelagm. O. Sigurdsson), nemlig bøger i 4to. nr. 4 og 5, hvis indhold svarer til membrana AM 276, 4to, men som her opgives at tælle 32 blade tilsammen.

[April, 1710].

Mon Frere.

Eg þacha Monfr. þad fródleyksskial, sem feinged hefi af angefningu Torva Paalssonar, sem vid kiemur Hola biskups dæme. Og hafi hann ei fleira tiltynt upa myna sydu, þyker mier hann næsta smaalátur hia þvi sem sagt er. Hitt, sem resterar, vona og til viss af alþ. mier skilest.

2. Kyrialax saga er hier komen so qvalificerud sem Monfr. umgetur, eru hier fáer, sem hana lesed geta, lijka er fölk hier orded afhuga soddan sijdan sa vofveflege skadi nochud aff þvi markverduga hier heima var consumerade. þo komust Mfr. báder foliantar klaklaust aff, og er annar þeirra nu komen til Widedalst. effter tilsögn bródurs ochar logm. Widal. Eche fordæme eg sogulestur, enn annad er þarfara; Necessaria ignoramus, má eg seigia; eg miste i þvi bále ei margar bækur, þo þær sem eg ei med 200 Rda virde fæ afftur keiptar, eitt sögukver i 4to kom þar upp, miog brunned þo nochud læselegt. Hefur broder minn Hr. Paall mig um þad beded, enn eg geime þad samfunda sem annann thesaurum, so siast mege, hvada þocha andskotenn hafi ad frya soddan lapparie ur skadanum, hvar þriar Bibliur med ödrum fleyre bókum innetyndust, en kort og puchepeningar fundust óskadader; skakspil eitt og brettspil fóru sinn veg, hafda eg hvörutveggia firer longu aflagt.

3. Um Jon Halldorsson, Skalh. bp., hefi eg operose disputerad vid andarslitrandi Halldor þorbss. seiger hann mier, ad Mfr. ibland annars hafi ódlast hans vitam i Laurentius sogu, sem H. sialfur hafi honum præsenterat og hann vænest Mfr. vid kannast mune, en finda eg slijkt nochud i dröslum einhvorium hia mier, eda kynna eg frekari upplysing faa hia eynhvórium, skylldi Mfr. innan handar annars er Jons gieted i Chrymogæa.

4. Declamationes sierhvörs fiordungs voru ad þvi skape. Var su firsta og besta sl. designati skolam, Jons Esar um Nordl. fiordung, nu interciderud ad eg meyna, önnur Monsr. Hallgrims Skolam. sem hann vill ei fra sier láta, firre enn reviderad hefur eminentiam sinna austfyrdinga. Vid þessar tvær adur taldar firtest Rector sem þa var, og liet varda utdrögu sók, ef i sinne tijd soddan enormitet (ut modernorum stylo utar) i skolanum optar giört være. Myn þridia um Sunl. leydst firer respects skyld, enda var hun sem berette Toth og Sacram. Gisla a Silfrastódum, hun a ad flækiast hier einhvorstadar, enn hvad oseigianlegan skada eg hefi ratad a brefadonte mynu og þesshattar, sem ur Nya huse híer var ur elldsvodanum flutt i prestaskalann i vetur fæ eg alldre resarcerad. Fiordu declameradi Jon Arnas. (nu sr.) are sydar um sina Vestf., og mun hun Mfr. handvys, eff tilmæler, þvi ei skal firerstada verda þessara tveggia ef finnast.

5. Um vitam myns sal. fódurs veit eg nochud lijted. Enn myna uti horgul (ut ajunt) upp ad reykna mun ei jafnvel sialfur papa ad mier heimta, þo vil eg soddan med tijdenne beþeinkia.

6. Um Absolon Bejer var eg buenn so nær saman ad skrifa slyka rokna lyge efter Halldors þorbss., sem eg skammast mijn firer efter ad hafa, þvi allt hvad hann sagdi um sveinenn Absal., vill reinast vered hafi Moris nochur sisturson kaupmans a Akure[yri], hvor hier var heilan vetur, enn Abs. 3 eda 4 nætur handskrifari Hendrich Bielche og i hans eyrenda giordum sendur med s. 618 kongsbr. firer stólsjördum nochrum 4m til hans efterleverske, og Midfiardar iordum (sem fru Ragnh. nu hefur) til underholdningar studerande sønum sal. Hr. Thorlaks, so margt ar sem þær ádur hefdu fra stolnum lagst. Kom Bielche þa ei til landsens firre enn efter alþ. og sendi Abs. nordur, hvor hier þa var i kauptijd sama dag og su stóra formirkvan solarennar skedi Ao. 1654. Og er þetta sannferdug underretting bestu modur sem von var betur enn gamalærs Halldors. En alljafnt lætur kallkinden þad eitthvad heita; hitt er verra, ad madur gietur varla vid hann talad vegna deyfu; præterea Absalon B var logm.son ur Norveg, hónum gaf Hr. þorl. Sturl. s. mun hafa vered hafa (!) med hendi Biörns a Skardsá NB.

7. Ei mun Mfr. misminna um translationem Christianismologiæ og Chenonicheæ, þar hann sialfur liedi mier vernaculam og tok tilbaka, hefi eg hvörke vedur nie reyk af hvörugu sydan sied.

8. Tal þeirra i bolusottenne burtdaudu hefi eg nu i tvó ar vidleitast ad faa hia prestum þessa stiftes, vill þad bagt ganga hia suraum, hvad sem velldur, nema verda megi lijksaungs eyrer orded hafi eirne Adams frekari enn log rad fyrir giöra, so um legkaup a stólskirkiu jordum þyrfti ei þar af ad argumentera, þo skal enn próf a þetta setia, so Monfr. vita fae, hvorier ei vilia soddan notificera. Eg meina Hr. Paall broder ochar hafi þetta alltsaman, og Oddur vice = Im. firer utverkan syslumanna hia reppstiórum, enn reppst. hia bændum. Sagt var, ad madur nocur firer handan votnen i Sæmundarhlyd hefdi nu under paska i bölunne leiged, enn hvörnen honum hefur afreidt er ei enn spurt.

9. Bid eg Mfr. ei firer tergiversation taka, þo eg ei voge rekaskrána i þetta sinn sudur senda (einkum þar Mfr. collega mier bannad hefur styku fra sitgtskistunne ssleppa, firre enn hann sialfur kiæme, og ætladi eg hann þetta sem annad hier vid vykiandi registrera mundi, og skal hun strax i tie tll yfirsiónar og efterskrifftar hier a heimele. En tvyllaust skal Monfr. þessi blöd faa a alþ. i sumar, hvört eg kem eda ecki; og ei sleppi og þeim ödruvyse enn hond hendi selie tilbaka. Annars hefur Oddur vice lm. med sinne uppskrifft nu i vetur anleeding þar um giört, effter hvóriu lysa sie i stigtskistunne, þo míer þyke hann nógu frekt sumstadar bladafioldann numererad hafa, þar sum blóden sem hann nefner, hafa ei nema tvær eda þriar lynur ad hallda. Eg hefi til forna aminst vid Mfr. um skiól firer VydeW., þaug liggia hia órfum sal. Marchusar a Stochseyre; giæti Mfr. þaug utvegad, giördi hann mier stóra þienustu, og honum afftur a móti obligeradur efter megne.

10. Gamla kver mitt i 4ta mun endelega til alþ. komen verda i sumar ádur sære era flutt, so ei mæte frekare þyngvytum enn komen eru, mun þa einhvör verda til affturfærslu, sie vel erindrad. Torfa Palssonar posta mun eg þa complet faa in originali effter Mfr. lofordi i haust. Eg formerki Mfr. afrædur ey(?) vid sliku, sampt odru undanförnu aff B. frænda.

Indlagt i AM 276, 4to, findes A. M.s nedenstående, egh. uddrag af et brev fra B. þ. af 5., 6. 1710, med overskrift »Mag Biörn þorleifsson i brefi til min, daterudu Holum, 5. Junii 1710, og sendu mier vestur á Vestfirde.«

Rekaskráen med tveimur innlögdum lausum blödumm epter Monfreres fyrersögn fylger hier med, hefi eg hana eigi fyrr senda vogad. þætte og gott, ad hun hid snarasta aptur kiæmi, þvi til sliks kann madur opt skiotlega gripa þurfa.