Þorleifsson, Guðmundur BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Þorleifsson, Guðmundur (1705-07-04)

GUÐMUNDUR ÞORLEIFSSON TIL ARNE MAGNUSSON. A Geirraudareyri, Þann 4. Juli, Anno 1705.

Efter egh. orig. i AM. 441, folio. Adr.: »Til vonande aa Auxarár alþynge.« Har modtaget A. M.s brev af 25. April med þvi fylgiande þyngbókumm og málsháttumm, enn valla giet jeg ur leyst, hvor þá skrifad hefur, þo þiki mier þad lykast hende modurfödur myns saluga Jons Magnussonar á hans æsku árumm, enn reisu journalinn þar framann vid huga jeg verid hafa herra Eggerts Hannessonar modurfödur hans, edur hans sonar Jons Eggertssonar, sem til Hamborgar sigldi og þar stadnæmdist, a syns födurs peningumm. [Hertil A. M.s marginal »Svarad þann 9. 7bris fra Keflavik]. Berører atter arvesagen mellem ham og Jon Hallgrimsson. [Hertil A. M.s marginal »Eg get varla raded honum til ad semia med storu, ad so gjördu, nema ef Jon villdi láta sig láta (!) leida af med litlu, þvi mier þikir þetta mal nockud ödruvis enn Sigurdar S.sonar]. Forespørger sig om indløsning af jarðarhundruð. Hertil A. M.s marginal »ecki sie eg skadavon af ad kaupa iardir fyrir lausafie«] Vilde gærne købe Höskulldsey. [Hertil A. M.s marginal »Höskulldsey true eg kongur ei selie.«] Min edla Herra, Lögbókina gömlu sende jeg ydur nu loxins, þo þad sie med ummerkiumm nochrumm. [Hertil A. M.s marginal »medtecen; hactenus svarad«]. Biarne Biarnason kom hier umm huytasunnu leyte og villdi hana heimt hafa, enn jeg sagde til ydar ad mynu forlæge kominn væri, matta jeg suo setia til panta möte henni 11½ rd. Annad kverkorn fylger hier med, hvort ad nochru fillra er enn þeir firri talbirdings annálar, sem mynumm herra liede, og suo eru þar á adrar dröslur, sem siáed; mier vard mikid firir þetta kver upp spíria og ey sydur þad þá, þá upp spurt hafde, matti endilega lofa þvi heim afftur koma. Skiölinn sem nefnid minn herra kiemst jeg nu eche til ad ifir lyta. Maskie fare dreingur m. Eggert litli til skólanz ad hausti, jeg kinne þa helldur þaug senda, þo mier hitt þægra væri ad byda mætte, inn til þess minn herra hier nálægt reysa kinne og hann sialfur allt hvad hiá mier þessháttar finna kinnest, i fir liti og af þvi tæke, sem nyta villdi; skal hvorke lás nye loka þa fyrer þvi standa. Eins hitt villde minn herra einhvörn mann edur pillt þad ifir fara láta og uppskrifa, skillde hönum hiartans velkomed hús og lytell greyde, so langann tyma þar til hagadi; þvi þad er eitt ord fyrer mörg af einfalldri alvöru talad. Jeg vil giarnann finnast ydar Herrad. þoknanlegur þienari i Öllu þvi Orka Og ydur þægt vera veyt. [»Skiölinn — veyt« overstreget og hertil A. M.s marg. »habeo alibi«]. Om falkefangsten i Torsnæsting, hvor G. þ. finder sig forulæmpet af Thomas Ólafsson. Sender foruden de førnævnte bøger noget dun. [Hertil A. M.s marg. »medtecked, þackad«].