Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Jón Torfason (1707-12-28)

SOGNEPRÆST JÓN TORFASON TIL ARNE MAGNUSSON Stað í Súgandafirdi 28. decbr. 1707.

Trykt efter brevuddrag med skriverhånd i AM. 435 a, 4to. (bl. 118—20). Svar på A. M.s forespørgsel af 17. 4. til sønnen Ólafur Jónsson om Hauksbókmembranen. A. M. har til forklaring af brevuddraget forudskikket: þenna mins brefs post (brevet 17. 4.) sende Sr. Olafur skömmu firir sinn dauda Sr. Jone Torfasyne ad Stad i Súganda firde, födur sinum, og bad hann um erklering þar uppá. Svaradi so Sr. Jon mier hier uppá, epter Sr. Olaf lidenn, pann 28. Deeembris 1707. Se de i indledníngen til A. M.s brev til Ól. Jónsson anførte henvisninger; dog er i den AM.ske katalog I., 590 nærv. brev urigtig henført til O. J.

I den AM.ske katalog II, s. 18, er aftrykt et ubetydeligt brevfragment fra J. T. til A. M. 1698 ang. Hervarar rímur.

Hann (sra. Olafur) bidur mig um erklering nockurra posta i ydar brefi hönum tilskrifudu, þar inqvirera vilied um nockur pergaments blöd, sem hann hafde fordum hiá mier samann tynt og ydur communicerad. Þessu vil eg giegna sem mögulegt er ydur til litellrar þienustu, med þvi ei audnadist hönum tilskrifa, þó eg vita þykist, ad þetta mitt svar fære ydur ei annad enn þá óþægu bókstafe ydar N. L. Samt skal ei afdraga þad í liós ad leida, sem kann um notitiam nefndra blada.

1. Sá madur hiet Biarne Indridason, sem mier fieck þau, og bió i Skálavík næstu sveit hier.

2. Minner mig nærre 40 ár mune sidann lidinn, ad þau i mina eign komust.

3. Sáu þesse blöd þá so ut (epter sem minnest) ad helldur værn samföst enn sundur laus, þar rifud voru samann i kiölnum med þræde hier og þar, ei sidur ellelegt enn ungt ad siá, og sialdann uppflett, þvi vida af miglu samann loddu.

4. Var þad eg fieck ei þyckra en þeim 14 blödum mun hæfa, sem til ydar kominn eru.

s. 644 5. Helld eg þad fragment, sem mier barst, hafe ei stærra vered so nockru neme, þvi alldrei hefur blad edur geire fyrer mier ordid par af i kverum minum, og öngvum neitt af þeim i burtu feingid, so minnast kunne.

6. Minner mig, sá madur, sem mier blödinn fieck, segde, ad þau hefdu ei fleire verid nie meire enn eg medtók, og þvi mun forgiefins spyriande epter restinu.

7. Sagde hann mier, ad nefnd blöd hefde feingid eda fundid hiá födur sinum, þá miög ölldrudum og litt læsum, þvi ecke visse karlinn þeirra innehald, og ecke muna hvar sier hefdu þau i hendur borist, so eg helld med öllu ómögulegt upp ad grufla frekar um optnefnd blöd enn nu skrifa. Þar med hefur þetta folk eiít þad lakasta verid i mannatölu, bæde til vitsmuna og veru, þar ad auk nu flest strádaudt, so eg sie eckert rád hier um frekar ad inqvirera vid þá ætt. Og fáe þier þvi þetta fyrer gott ad medtaka og láta, sem lauser sieud vid curam þeirrar inqvisitionis, enn eg óska velvirdingar, þó ei framar giöre enn giet.