Danmarks Breve

BREV TIL: Páll Jónsson Vídalín FRA: Arní Magnússon (1724)

ARNE MAGNUSSON TIL LAGMAND P. J. VIDALIN. 1724.

Trykt efter A. M.s egh. excerpt i AM. 76 b, folio, påtegnet » Pale Lögmanne 1724.«

I fyrra bad eg ydur ad láta minna vegna uppskrifa ydar Olafs sögu (puta þá med hendi Þorsteins Sigurdzsonar). Svörudud þier mier ad þier villdud vidleitast ad fá til láns hia Johan Gotrup, bok födur hans og ef þad eigi kynni ske, þá villdud þier leita til Sr. Eyolfs á Völlum i Svarfadardal. Þetta skil eg eigi. Þvi eg veit eigi annad, enn þier sialfer söguna eiged med hende Þorsteins (Sigurdzsonar) og ætla þvi þetta i flyter skrifad vera og distractâ mente, sem mier og sialfum opt verdur, nema so illa sie orded, ad þesse ydar Olafs saga sie á einn hvern hátt solundud eda under lok lidin og skyllde mier þad vont þikia. Eg fæ vel i sumar eina hveria underríetting hier um.