Vídalín, Páll Jónsson BREV TIL: Magnússon, Arní FRA: Vídalín, Páll Jónsson (1712-01-27)

LAGMAND P. VIDALIN TIL ARNE MAGNUSSON. 27. januar 1712.

Trykt efter A. M.s egh. uddrag i AM. 76 b, folio, med overskrift: »Extract ur brefe lögmannsens Pals Jonssonar Widalin. 27. Januarii 1712.«

Þorsteinn Sigurdzson er nu ad skrifa fyrer mig Olafs Helga sögu, sem lögmann Gottrup hefur mier lied, og er med hende Sr. Eyolfs, Jonssonar Vicelögmanns, seiger lögmadur epter membranâ skrifada, um hvad eg er ei buenn ad inqvirera. Sagan byriar á Harallde Hárfagra og hleypur so stuttlega framm til Olafs Helga. Hefe eg þvi lated leggia verk á hana, ad su, sem eg átte adur, er miög önnur, og stór munur bæde á ordum og meiningu i ymsum stödum.