Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Þórður Þorkelsson Vídalín (1704-06-22)

ÞÓRÐUR ÞORKELSSON VIDALÍN TIL ARNE MAGNUSSON. »Þorolfsdal« d. 22. Junii Ao. 1704.

Trykt efter orig, i AM. 450, folio. Underskr. »þordur þorkelsson W.« Forfatteren, naturforsker og læge, boede på gården þórisdalur i Øster Skaftafells syssel. Giver besked om nogle dær beliggende jorder, det såkaldte »Hengigóz«, beder A. M. opgive sig adressen på en Dr. Hachward (hertil A. M.s marginal »svarad i 7bri«) og lover at sende nogle »jokla nugas«.«

… Næst aludlegasta skildugu þacklæte margtiedra velgiorda og frambode minar skilldugrar þienustu sie ydar Hd. vitannlegt, ad ecke neitt vist passerar hier á sveitum þad skrifverdt þiker, þar og millreisande alþingissmenn kuna almen tidende gloggvast ad greina. Eg hefe gunstuge Herra epterspurt um Heingegossed, þa, sem eg meinte skirasta og ellsta i Öræfum, og er þvi svo vared epter þeira relation, sem epter filger. Asgrimur Sigurdsson hiet maduren, sem gossed atte. Han bio a 14 c. i Hofe i Öræfum, atte halfan parten, enn halft kirkiueign sama stadar; hann atte og Breidarmork alla, sem eirnenn liggur i Öræfum og Hofs kirkiusokn, item 8 c i Sidre Flatei liggiande i Hornafirde og Einhollts kirkiusokn, enn helming þessa jardagoss erfde broder hans Biarne Sigurdsson. Seigest Steinun s. 686 Vigfussdotter á Hnappavöllum i Öræfum fædd haustenu effter sem exsecutio skede a gotsenu, þad sama seiger og skilvis madur hennar, Einar Jonsson, Þad sama samþicker og fromur madur Sigmundur Palsson, sem þa seigest 7 vetra vered hafa, og reikna þaug oll sidan 60 ár. Hefe eg hier um ei nær komest getad, en sislumaduren Isleifur Einarsson edur Olafur munu hier um gloggvast vita, þvi eg vona afa þeirra Þorstein Magnusson og Þorleif Magnusson a Hlidarenda þa sislumenn i þessare sislu vered hafa. Bid þessvegna min gunstuga Her þessa tavtologiska underletting vel ad virda. Nu er min audmiuk bon til mins gunstuga herra, ad med einu orde fá mætte ad vita a litium schedle med einhverium alþingissmanne titla Doct. Hachvards, þvi eg þarf han naudsinlega consulera i einum casu, sem han hefur hiedann fra lande adur med bono successu consuleradur vered, item hversu morgum tiundum riett sie ad tiunda kongs jarder, og hvert ydar Hd. muned i sumar af landenu reisa, þvi eg villde þa med kaupmanne vorum (ef nockurntima kiemur) senda ydur nockrar jokla nugas….