Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: Vigfús Jónsson Vigfusius (1711-10-06)

VIGFÚS JÓNSSON VIGFUSIUS TIL ARNE MAGNUSSON. Leyraa hastarlega d. 6. 8bris Ao. 1711.

Effter original i AM. 451, folio. Takker for tilsendelsen af nogle skindbreve ang. Engey og Laugarnes. Om nogle bøger hos A. M. og hr. Odds memoriale.

»Þad vid vykur kverumm minum hia ydur, þa meiga þaug byda, svo sem þier tilnefnid. Eg talade vid manninn, sem Memoriala Hr. Odds hefur under höndunumm, hann sagde mier, ad bokinn, sem eg ydur sinde i vor, være ecki hia sier, annars lofade hann mier þeim med firstu hentugleikumm, enn svo snart sem eg giet, þa skal bokinn edur blodinn ydur innann handar verda.« …