Danmarks Breve

BREV TIL: Arní Magnússon FRA: ukendt (1721~/1723~)

X TIL [ARNE MAGNUSSON?]. [København c. 1721—23?].

Trykt efter udateret og uunderskreven original i Rostg. sml. nr. 121, 4to. LIII. Islandsk indberetning — utvivlsomt til Arne Magnusson — om oldbreve og antikviteter i Norge. Indlagt er A. M.s egh. blyantsnotits »Hans Nissen, Raadmand i Christiania, hâr været informator i Estatz R. Tønsbergs huus, en mand paa 50 aar omtrænt. Mag. Rask er hans god ven.«

s. 704 Ved det norske rigsarkivs velvilje kan om de her nævnte mænd oplyses:

Rådmand Nissen døde 1731.

H. B. Holst, præst til Toten 1694—1725.

J. N. Randulff, pr. til Våler i Smålenene 1712 og provst, pr. til Nærø og provst i Mandals provsti 1718, † 1735.

T. H. Rosing, pr. til Ullensaker 1692—1723.

A. L. Spidberg pr. til Skibtvet 1665 — 1710 [hans søn J. C. S. blev sognepræst i Christianssand 1721].

A. M. Schillderup, pr. til Lardal præstegæld med hovedsogn Svarstad 1665—1710 [hans søn M. A. S. var personel kapellan smst. 1721—33].

Þienustu viliugast til effterrettingar.

Þad Membran-bref sem Monsr. [åben plads] Nissen hafde, og jeg utskrifade, var skrifad á þunt pergament med fijnum mögrum bókstöfum, Latinè; höndlade umm helgra manna-daga brot, og ad fólk, sem þá forsómade, skylde til stratfs gánga berfætt til Opslóes kircke, so og so langann veg og so og so offt; þad var samannsett af byskupunum i Norge, og jeg kann ei rettara minnast, enn þad være daterad i Opslo, enn áred man eg ei. Byskupenn af Nidaróse var þar fyrst nefndur (sem erkebyskup), og vijst var þar med Byskup Stephan [åben plads] fra Skalhollte, og jeg man glöggt, ad byskupenn af Hamre var þar i nefndur (Hamars Beskrifvelse mun hann hafa, og hvornen same stóre stadur var af Svijum eidelagdur Anno [åben plads].

I sama stad höfdu vered 1800 borgarar; hafe hann nu ei sama Beskrifvelse, þá er þad MSS. ad fá (edur ad jeg heldur skule seigia, er til) hiá velærv. Prófastenum paa Toten Mag. Hans Bertelssen Holst; hann hefur og i sömu sinne Rariteters-Bók Description og afrisning uppa heilmörg gömmul adals-waapen, sem eg meina flest væru Norsk adals wopen, og var eendeel af þeiin illuminerede; sama bók var in folio, en stórum tvijla eg uppá, ad hun fáest til láns, þvi hun var sem hiartad ur skákenne, og þar inne stódu so morg önnur hanns Raritet og Secreta. þó kynne han láta utskrifa, ef vilde, þesse waaben og efft[er]retting umm þau, og so miked þar af communicera. Enn ad jeg uttale umm áminnst Pergaments Bref, þá er þad sannast ad seigia, ad jeg ei veit framar til þess ad vijsa, edur hvar sama bref blef af, og hvort Hr. Randulff hefur þad, edur sende þad afftur til Monsr. Nissen; þó higg eg hid sijdara sie vissast, þvi eigenden vilde ei brefed missa.

Mier grædest enn nu hugur um eitt bref sem byskupenn Sal. Hr. Thorlakur Skulason hefur fordum tilskrifad [åben plads] Thomæ Bang Latinè, þó á pappyr, hvar i annars eckert var merkverdugt, annad enn þad var ein recommendation fyrer hans s. 705 son Hr. Gijsla, til hins sama, nær hann var student hier vid Academiet. Þad bref sijnde mier og hefur sem fyrer Raritet Deris ædle velærværdighed Profasturen Hr. Thomes Rosing paa Ullensager.

NB. Kyrkiuhurd og likel vid Skógs-kyrkiu, sem er ein Annex til Schibtwed-kirke i Norge, (hvar deris velærværdigheds Hr. Spidebergs fader var prestur og profastur) Sama hurd og lykell skal hafa fundest i einum backa, þar strax nedann fyrer, vid den stóre elf Glummen (sem rennur til Sarps), og var fyrer þann skuld þesse litla Annexkyrkia bigd, þvi landeigendurner til skógs i þá daga höfdu halded þad vera sem eitt omen, ad hurdenn og lykellen med fundust þar i landeignenne, og þvi ætte þar endelega kyrkia ad byggiast; þetta effter relation ábuandans, sem nu bijr á þessum bæ Skóg, heiter Svend Skow. Hvad umm þessa hurd og lykel framar er ad slutta, edur hvort vered mun hafa fordum fyrer nochurs goda hofs dyrum edur ei, effterlæt eg honum, sem betur veit þar um ad resonera. Hurdena og likelenn hefe eg sied, hun er ei miög stór, enn þo gagnsterk, med krosslögdum sterkum iårnbunade, lykellenn er vel stór og sterkur, lijkur (effter sem mier sijndest) liklenum til fordyranna á Skalholltzdómkyrkiu.

Deris velærværdighed Hr. Spideberg mun vita meira ad fortelia her umm.

NB. Þad hus, sem skal vera af alleina þrem Tymbur-stockum nóg hátt, og klæde lagt i millum stockanna, i þann stad sem nu er lagdur mose. Jeg hef ei vered inne i nefndu huse, enn i sömu sokn reist fyrer bij. Þad liggur i Svarstad sókn, ei allvídt frá Svarstad Pr. gaard, helldur sem ein god fierding þar fra; her umm mun Prestsens son Monsr. [åben plads] Schelderup (sem er hier i stadnum og præceptorerar hia Etats Raad Heldt) vita beskeed.

NB. I Ullensagers sogn liggur strax vid veigenn, á Hægre hond þá menn reisa uppeffter, eirn hóll, kringlóttur, sem var yfred lijkur til ad vera fornmanna haugur; nu voru upp ur honum vaxen 4 a 5 stór tre, og eg kann ei riettara minnast enn eitt være gran, annad fuhr, og þridia bierck.

Hollen lá strax vid eirn stórann bonda gard, hvar ed 4 a 5 bændur biuggu. Jeg spurde effter bæiarens nafne, mier var þad og sagt, enn hefe nu þvi afftur gleimt. Strax þar fyrer ofann bió Fougeden sammestæds; hier umm (ef nochud merkelegt er þar vid) mun skilagrein vita Deris ædle velærværdighed Prousten Hr. Thomes Rosing.

s. 706